Rafmagnsvesen Pajero '03 did
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 22.feb 2018, 15:49
- Fullt nafn: Ásthildur Edda Ágústsdóttir
- Bíltegund: Pajero did 2003
- Staðsetning: Stokkseyri
- Hafa samband:
Rafmagnsvesen Pajero '03 did
Hæ hæ. Er með pajero did 2003. 3.2 diesel . Og öryggið fyrir mælaborðið springur alltaf þegar svissað er á . Spurningin er: Er enkver þekktur staður í þessum bílum sem lögnin fyrir borðið nuddast . Eitthvað algengt?
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Rafmagnsvesen Pajero '03 did
Mælaborðin sjálf hafa verið að bila í þeim.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Rafmagnsvesen Pajero '03 did
Getur prófað að aftengja hraðamælissensorinn og afturábaksrofann.
Lenti einu sinni í svipuðu dæmi á terrano 2 og þá sprengdi hann öryggið fyrir mælaborðið, merkt meter.
En þá sprengdi hann öryggið, þegar að ég setti hann í afturábak.
Skildi aldrei samhengið á milli mælaborðs og afturábaksljósið.
Lenti einu sinni í svipuðu dæmi á terrano 2 og þá sprengdi hann öryggið fyrir mælaborðið, merkt meter.
En þá sprengdi hann öryggið, þegar að ég setti hann í afturábak.
Skildi aldrei samhengið á milli mælaborðs og afturábaksljósið.
Fer það á þrjóskunni
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur