Til sölu Toyota Tacoma 2005
Ný 38" AT dekk
Nýjir FOX internal bypass coilover afturdemparar, DSC compression stillingar 14" langir á stífu, rúmlega 50cm fjöðrun
Nýjir OME BP51 internal bypass coilover framdemparar, stillanlegt compression og rebound
Búið að styrkja grind og loka henni alla leið afturúr, grunnuð og máluð með heavy duty tveggja þátta trukkalakki. Mun stífari og sterkari en áður.
Raflæsing að aftan, ARB loftlás að framan ásamt ARB loftdælu
Android stýrt úrhleypikerfi
Fini loftdæla
Procomp spindlar, sterkari en orginal og þarf ekki að styrkja
Klafasíkkun að framan.
Sérsmíðaðar stillanlegar efri spyrnur
4.88 hlutföll, nýtt afturdrif og nýjar legur
Afturhásing færð um 10cm
Ásett verð er 4.5 milljónir en það eru nokkrir hlutir sem þarf að klára og selst hann í núverandi ástandi fyrir 4.0 milljónir.
Það sem þarf að klára:
Ryðfrítt 2.5" púst endar undir pallinum og þarf að klára að smíða þaðan, efni getur fylgt
Vantar allar aurhlífar á bílinn
Viðgerð á hægri afturkanti
Lagfæringar á lakki á pallhliðum eftir færslu á köntum
Leggja nýjar loftlagnir fyrir úrhleypikerfi
Afturstuðara vantar, það er nýr stuðari í pöntun sem getur fylgt bílnum ef um semst.
Eflaust fleira sem hægt er að týna til, sjón er sögu ríkari.
Upplýsingar: gisli@drif.is eða í síma 8599450
Engin skipti
Toyota Tacoma 2005 38" Internal Bypass
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir