Vita menn hvort það er hægt að fá plastiguage einhversstaðar hérlendis, og þá sérstaklega á NA horni landsins ?
Mbk
Gæi
Plastiguage
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Plastiguage
Þetta var til í kistufelli, man þó ekki hvort það var uppá Höfða eða í Brautarholti, gæti hafa verið til á báðum stöðum..
Annars dettur mér ekkert í hug í þínum landshluta. En það myndi varla saka að heyra í nálægum bílaverkstæðum.
Annars dettur mér ekkert í hug í þínum landshluta. En það myndi varla saka að heyra í nálægum bílaverkstæðum.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Plastiguage
Þetta var til hjá Benna, en ég held að ég hafi séð þetta síðast í einhverri afgangahillu í búðinni.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Plastiguage
Held ég hafi fengið svona í slippnum fyrir nokkrum árum, en það var fyrir vörubílamótor. Gætir kíkt þangað.
Annars á ég svona pakka upp í hillu sem ég pantaði að utan. Er nálægt AK. 862-6087
Annars á ég svona pakka upp í hillu sem ég pantaði að utan. Er nálægt AK. 862-6087
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Plastiguage
Sælir félagar og takk fyrir svörin. Tók mig til og keyrði milli allra mögulegra verzlana hér á Ak með litlum árangri þar til ég frétti að Brynjar nokkur Schiöth hefði tekið sig til og flutt inn slatta af þessu til að mæta vöruskorti sem ríkti á markaðnum.
En takk aftur drengir.
Mbk
Gæi
En takk aftur drengir.
Mbk
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur