Speglar og "blindir punktar"

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2251
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Speglar og "blindir punktar"

Postfrá jongud » 26.júl 2020, 14:56

Ég rakst á svolítið athyglisvert á Youtube.
Það er EKKERT TIL sem heitir "blindur punktur" kringum bíla
Eftir að hafa horft á þetta fór ég út og stillti speglana upp á nýtt. Ég hafði verið að horfa allt of nálægt hliðinni.
https://youtu.be/QIkodlp8HMM
https://youtu.be/41J4UtIvcVgTil baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir