Herslumælir fyrir drif
Herslumælir fyrir drif
Daginn.... hvar fæ ég herslu mælir til að ath herslu á pinion rónni........ þarf að skipta um legur í 10.5 hásingu..... eða ef einhver gæti lánað mér yfir helgi =)
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Herslumælir fyrir drif
Áttu við stóran mæli til að herða róna rétt, eða lítinn til að sjá hvort "pinion preload" sé rétt?
Re: Herslumælir fyrir drif
Mælir til að mæla preloadið á legunum já =)
Re: Herslumælir fyrir drif
er hægt að fá þetta hérna heima á þolanlegu verði?
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Herslumælir fyrir drif
Ætli verkfærasafnið sé með þetta? Það er verkfæraleiga sem leigir handverkfæri og ýmis sérverkfæri.
https://www.reykjaviktoollibrary.org/
https://www.reykjaviktoollibrary.org/
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Herslumælir fyrir drif
Ég hef alltaf látið nægja mér fiskivog (pundara), og 20cm skaft á rónna. Finna svo út hve mikið preloadið er í Nm, þá eru það x mörg kg á 1m skaft.
Svo þarf að margfalda þeirri tölu með 5, þá er komin tala hve mörg kg pundarinn þarf að sýna á 20 cm skafti.
En einfaldast væri auðvitað að eiga svona nettan átaksmæli :)
Svo þarf að margfalda þeirri tölu með 5, þá er komin tala hve mörg kg pundarinn þarf að sýna á 20 cm skafti.
En einfaldast væri auðvitað að eiga svona nettan átaksmæli :)
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Herslumælir fyrir drif
hobo wrote:Ég hef alltaf látið nægja mér fiskivog (pundara), og 20cm skaft á rónna. Fnna svo út hve mikið preloadið er í Nm, þá eru það x mörg kg á 1m skaft.
Svonað margfalda þeirri tölu með 5, þá er komin tala hve mörg kg pundarinn þarf að sýna á 20 cm skafti.
En einfaldast væri auðvitað að eiga svona nettan átaksmæli :)
Haha, Hörður er mennsk Rube Goldberg vél.
Upprifjun á hversu mörg kíló eru í einum Batman ef þið þurfið að kvarða verkfærin ykkar.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Herslumælir fyrir drif
hobo wrote:Ég hef alltaf látið nægja mér fiskivog (pundara), og 20cm skaft á rónna. Finna svo út hve mikið preloadið er í Nm, þá eru það x mörg kg á 1m skaft.
Svo þarf að margfalda þeirri tölu með 5, þá er komin tala hve mörg kg pundarinn þarf að sýna á 20 cm skafti.
En einfaldast væri auðvitað að eiga svona nettan átaksmæli :)
Ég notaði einmitt samskonar aðferð til að stilla 488 hlutfall í Patrol afturhásingu sem fór undir Hiluxinn hjá mér. Komin 8 eða 9 ár síðan og 180k km... allt pottþétt ennþá :)
Setti arm á flangsin á pinioninum og notaði pundara (spring scale) sem reyndar sýndi kíló líka. Þannig fann ég út hvað þurfti mikið til að pinioninn myndi byrja að snúast (pinion breakaway)
Til að mæla preload notaði ég lika pundara en vafði þá bandi utan um flangsins og togaði með pundara til að fá jafna mælingu. Það má dopla bandið og reikna með því ef þess þarf lika.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Herslumælir fyrir drif
Óskar - Einfari wrote:hobo wrote:Ég hef alltaf látið nægja mér fiskivog (pundara), og 20cm skaft á rónna. Finna svo út hve mikið preloadið er í Nm, þá eru það x mörg kg á 1m skaft.
Svo þarf að margfalda þeirri tölu með 5, þá er komin tala hve mörg kg pundarinn þarf að sýna á 20 cm skafti.
En einfaldast væri auðvitað að eiga svona nettan átaksmæli :)
Ég notaði einmitt samskonar aðferð til að stilla 488 hlutfall í Patrol afturhásingu sem fór undir Hiluxinn hjá mér. Komin 8 eða 9 ár síðan og 180k km... allt pottþétt ennþá :)
Setti arm á flangsin á pinioninum og notaði pundara (spring scale) sem reyndar sýndi kíló líka. Þannig fann ég út hvað þurfti mikið til að pinioninn myndi byrja að snúast (pinion breakaway)
Til að mæla preload notaði ég lika pundara en vafði þá bandi utan um flangsins og togaði með pundara til að fá jafna mælingu. Það má dopla bandið og reikna með því ef þess þarf lika.
Jahh, svei mér þá, ætli það hafi ekki verið þú sem komst með þessa hugmynd inn á spjallið á sínum tíma þegar ég var að stunda drif innstillingar hvað mest :D
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Herslumælir fyrir drif
pundarinn er líka góður til að mæla prelód á spindil legum og þá er hefðbundinn átaksmælir eiginlega gagnslaus
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur