Sælir félagar
Ef þið eruð á leið á fjöll, jafnvel yfir helgi, væri gaman af komast með ef menn telja sinn bíl boðlegan með 33" súkku.
Væri til í að vera í floti með einum eða fáeinum bílum.
Er með VHF, loftdælu og tilheyrandi.
Endilega bjalla, senda email eða einkapóst.
Hörður
S: 8626087
hobo@simnet.is
Einn með útþrá
Re: Einn með útþrá
Bara að maður hefði rekið augun í þetta fyrr ég og félagi minn fórum upp á Lyngdalsheiði að leika okkur áðan. En skal vera í bandi næst þegar verður farið.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Einn með útþrá
var eitthvað eftir af þessu hvíta þar?
Re: Einn með útþrá
JonHrafn wrote:var eitthvað eftir af þessu hvíta þar?
já væri gaman að vita það ??
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Einn með útþrá
er planið að fara eitthvað á morgun??
Re: Einn með útþrá
sá ekki betur en að það væri enn hellingur af snjó uppvið vörðu þegar ég for þarna frammhjá áðan , Einn F250 pikkfastur í skafli þarna á gamla gjábakka veginum
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Einn með útþrá
Sjálfur er ég laus í dagsferð á sunnudag. Mér er svosem sama hvert svo lengi sem maður fái eitthvað hvítt undir hjólin.
Kaldidalur, Hlöðufell, bara hugmyndir.
Sendið mér póst ef einhverjir vilja koma með, því ekki fer ég einn.
Kaldidalur, Hlöðufell, bara hugmyndir.
Sendið mér póst ef einhverjir vilja koma með, því ekki fer ég einn.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Einn með útþrá
Seinustu helgi var alveg fínt suzuki færi inná Hlöðuvöllum og rúmlega það uppí hlíðar Skjaldbreiðar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Einn með útþrá
Það var nú ekkert til að hrópa húrra fyrir upp að vörðu en þegar við vorum komnir framhjá þá var allt á kafi en grenjandi rigning og krapi undir en virkilega skemtilegt. En ætli það sé ekki allt að komast á kaf þar núna allaveganna allt hvítt hérna RVK. ;-)
Re: Einn með útþrá
finn snjór þarna núna , Bara leiðindar veður. Spáð betra veðri á morgun
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Einn með útþrá
Verð að stússast til miðnættis í kvöld, svo ég verð kannski lítið við símann, svo það má senda póst, sms eða eitthvað.
Koma svo, nenni varla að hanga heima á morgun.
kv Hörður
Koma svo, nenni varla að hanga heima á morgun.
kv Hörður
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Einn með útþrá
Jæja jeppafólk, næstu helgi ætla ég til fjalla, og enn og aftur vantar mig ferðafélaga.
Ef enginn vill með fer ég einn, og ef ég lendi í vanda panta ég þyrluna og þá fáið þið skattgreiðendur reikninginn... ....djók
En semsagt, hafið samband.
Ef enginn vill með fer ég einn, og ef ég lendi í vanda panta ég þyrluna og þá fáið þið skattgreiðendur reikninginn... ....djók
En semsagt, hafið samband.
Re: Einn með útþrá
hobo wrote:Jæja jeppafólk, næstu helgi ætla ég til fjalla, og enn og aftur vantar mig ferðafélaga.
Ef enginn vill með fer ég einn, og ef ég lendi í vanda panta ég þyrluna og þá fáið þið skattgreiðendur reikninginn... ....djók
En semsagt, hafið samband.
Það er greinilegt að Súkku eigendur eru þeir einu sem hafa efni á að fara í jeppaferði , Eða hvað ?
Eru jeppamenn svona feimnir ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Einn með útþrá
Hehe, það má vera þótt mér svíði líka við að dæla á.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Einn með útþrá
Hafa samband!
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Einn með útþrá
Ég komst á fjöll í dag, farinn var Eyfirðingavegur, upp á Skjaldbreið og niður á Gjábakkaveg.
Veðrið var eins og það gerist best, sól og logn.
Það var sannkallað súkkufæri, skel yfir öllu.

Þingvallavatn í fjarska.
kv, einn sáttur
Veðrið var eins og það gerist best, sól og logn.
Það var sannkallað súkkufæri, skel yfir öllu.

Þingvallavatn í fjarska.
kv, einn sáttur
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur