Það var eitthvað lögfræðikjaftæði í gangi hjá Four-Wheeler og fleiri vefsíðum í USA sem gerði að þær blokkeruðu notendur frá Evrópu.
Það er víst ekki lengur. Allavega get ég lesið fourwheeler.com, superchevy.com og fleiri vefsíður sem ekki var hægt fyrr á árinu.
Due to the EU’s Global Data Protection Regulation, our website is currently unavailable to visitors from most European countries. We apologize for this inconvenience
Four-Wheeler síðan aðgengileg aftur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur