Góðan daginn.
Mig langaði að forvitnast hvort einhver hér hefði reynslu af svona "coil over" dempurum ?
Þar sem fjaðrirnar á Dodge bifreið minni eru farnar að þreytast nokkuð þá var ég að velta fyrir mér hvort svona demparar mundu ná lyfta honum eitthvað á móti því sem hann er búinn að síga.
mbk
Gæi
Dempara hugleiðingar, þekkir þetta einhver ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Dempara hugleiðingar, þekkir þetta einhver ?
- Viðhengi
-
- 43181__ra_p.jpg (33.89 KiB) Viewed 1587 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur