Dráttarbeisli frá USA


Höfundur þráðar
snowflake
Innlegg: 55
Skráður: 13.feb 2010, 17:33
Fullt nafn: Haraldur Arnarson
Bíltegund: LR Defender 38”

Dráttarbeisli frá USA

Postfrá snowflake » 25.aug 2018, 17:01

Góðan og blessaðan....

Hefur einhver flutt inn dráttarbeisli frá USA? Ég er bara að velta fyrir mér hvort það séu einhver vandamál með skráningu og skoðun. Prófílbeisli er að kosta hingað komið um 25 þúsund þ.e.a.s. beislið sjálft þá vantar krókinn sjálfan.User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1713
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Dráttarbeisli frá USA

Postfrá Sævar Örn » 25.aug 2018, 17:32

nei það er engum vandkvæðum háð, athugaðu þó að kúlur hérlendis eru oft gefnar upp sem 3500 kg þrátt fyrir að beisli sé uppgefið 2000kg og gildir því lægri talan, þessu þarf að gæta sín á því algengt er að medium duty beisli í ameríku séu bara 4000lbs og henta þau því ekki undir bíla þar sem framleiðandi leyfir 3500 kg (t.d. Isuzu D Max)

Svo þarf kúlan sjálf að vera af réttri stærð líka, ameríkanar nota mest þrjár stærðir, en á íslandi er eingöngu notuð 50mm kúla
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1213
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Dráttarbeisli frá USA

Postfrá svarti sambo » 25.aug 2018, 22:50

Á til beysli undan F250 99árg. Ef það hentar.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
snowflake
Innlegg: 55
Skráður: 13.feb 2010, 17:33
Fullt nafn: Haraldur Arnarson
Bíltegund: LR Defender 38”

Re: Dráttarbeisli frá USA

Postfrá snowflake » 26.aug 2018, 22:00

Takk fyrir svarið.

Fordbeislið hentar illa á Kiuna :)


sra
Innlegg: 10
Skráður: 14.mar 2015, 21:04
Fullt nafn: Sighvatur Rúnar Árnason
Bíltegund: Suzuki Grand Vitara

Re: Dráttarbeisli frá USA

Postfrá sra » 06.sep 2018, 10:30

Á til beisli undan Kia Sorento 2006


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur