Hvernig hafa menn verið að koma reimdrifnum loftdælum fyrir í 90 Cruiser ef það er front mount intercooler fyrir ?
Finnst ósköp lítið pláss til að koma dælu fyrir hjá mér
Ac dælur og intercooler
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ac dælur og intercooler
Spurning hvort þú kemur henni fyrir á sama hátt og ég gerði, en það verður þröngt...
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/loftdaela-i-90-cruiser/
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/loftdaela-i-90-cruiser/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 201
- Skráður: 11.jún 2010, 21:32
- Fullt nafn: Jón Þorbjörn Jóhannsson
Re: Ac dælur og intercooler
Hafði hugsað mér eitthvað svipað og þetta en efast um að ég komi þessu fyrir þarna útaf intercoolernum
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur