Kunningi minn er með gamlan terrano jálk með bensín vél. Þegar hann reynir að setja hann í gang kemur þetta fína hátíðni hljóð frá vélinni og ekkert meira. Rafgeymirinn er nýuhlaðinn svo hann ætti nú ekki að vera til vandræða
Nú er vélin langsöm í bílnum. Er nauðsinlegt að geta lift bílnum upp til að ná startaranum úr?
Startara skipti í 2.4 Terrano
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur