Heil og sæl
Ég er með dana 44 reverse undir 44" bíl hjá mér og langar í CV öxla.
Hvaðan eru menn að panta svona?
Ég er búinn að finna síðu á netinu sem heitir
http://www.rcvperformance.com
og hún virðist vera með öxla eins og mig vantar
http://www.rcvperformance.com/product-d ... 44OS-FORD1
Mér sýnist að standard ytri öxullinn þeirra sé með 30 rillum í staðinn fyrir 19 eins og ég er með núna, og til að það gangi þá þurfi ég að panta þennan hólk á milli öxuls og nafs
http://www.rcvperformance.com/product-d ... u=D44-SLUG
Hefur einhver hér pantað svona öxla og veit hvort að þessir aðilar séu með góða vöru?
CV öxlar í Dana 44 reverse
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: CV öxlar í Dana 44 reverse
Veit ekki til þess að það séu betri aftermarket öxlar í boði en þessir. Þetta er í þónokkrum bílum hér heima og hefur eftir því sem ég best veit reynst vel. Ég er sjálfur búinn að kaupa mér svona par til að setja í bíl en er ekki farinn að keyra á þeim.
Langar samt að benda þér á smá klausu í smáa letrinu: "Please ensure your spindle splines have a minimum diameter of 1.312" to receive RCV 1.282" diameter outer stub. " Það er ekki alveg víst að 30 rillu öxlarnir gangi í gegnum legustútinn, myndi kanna það mál vel.
Langar samt að benda þér á smá klausu í smáa letrinu: "Please ensure your spindle splines have a minimum diameter of 1.312" to receive RCV 1.282" diameter outer stub. " Það er ekki alveg víst að 30 rillu öxlarnir gangi í gegnum legustútinn, myndi kanna það mál vel.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur