Góðan daginn gott fólk
Smá pæling, er nóg að skipta út nafinu/hub-inu fyrir 6 gata deilinguna, eða þarf meira til?
Er með framm D44 undan gamla Bronco.
6 gata nafið kæmi þá af wagoneer D44 hásingu t.d
Öll svör og pælingar vel þegnar :)
Breyta Dana 44 frá 5 gata yfir í 6.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 61
- Skráður: 26.apr 2016, 00:21
- Fullt nafn: Stefán Kristinsson
- Bíltegund: 46/42 Willys beygla
- Staðsetning: Hfj
Breyta Dana 44 frá 5 gata yfir í 6.
- Viðhengi
-
- 6_lug_chevy.jpg (111.46 KiB) Viewed 1111 times
-
- D44Hub1.jpg (56.49 KiB) Viewed 1111 times
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Breyta Dana 44 frá 5 gata yfir í 6.
StebbiKristins wrote:Góðan daginn gott fólk
Smá pæling, er nóg að skipta út nafinu/hub-inu fyrir 6 gata deilinguna, eða þarf meira til?
Er með framm D44 undan gamla Bronco.
6 gata nafið kæmi þá af wagoneer D44 hásingu t.d
Öll svör og pælingar vel þegnar :)
Það ætti að vera nóg, vandinn er bara að finna bremsudisk sem er með sama þvermál og sá upprunalegi og gefur rétta afstöðu fyrir bremsudæluna.
Mig minnir að það sé líka einhver smá munur á lengdinni á ytri öxlunum á Chevrolet vs. Ford, man bara ekki hvort það skiptir máli þegar kemur að því að setja driflokurnar á.
Ég breytti Dana 35 undir Ford Ranger yfir í 6-gata. Notaði Dana 44 nafstúta, Blazer nöf og bremsudiska fyrir 60-cruiser sem þurfti að eins að renna utanaf.
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/styrking-a-dana-35-reverse-ttb/
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur