Árgerð 1997
Beinskiptur
3.0L Dísel
38" breyttur á mjög góðum 38" AT dekkjum
Ekin 373.XXX
Hlutföll: 4:88
Aukatankur 80 L.
Kastarar
VHF og CB talstöð
Prófíl beisli framan og aftan og tengi fyrir spil
Stór kassi á aftur hlera
Bílinn er með 18 skoðun
Nýr Altenator
Nýr Startari
1 árs gamlir rafgeymar
Nýjar samlæsingar
Bílinn er í mjög góðu standi, búið að hugsa vel um hann alla tíð.
Bílinn er útbúin þannig að það er hægt að sofa í honum, auðvelt að taka það úr sé óskað. Hann er á lítið slitnum AT dekkjum.
Sílsar voru yfirfarnir fyrir 1 og hálfur ári.
Það er komið rið í afturhurðir og hjólaskál að framan.
Ásett verð 1.690.000 kr.
STAÐGREITT 1.490.000 kr.
Frekari upplýsingar í PM eða síma 6930696



