Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
Jamm var að versla mér Range Rover 1988.
Meinningin er að gera þennan bíl upp og nothæfan. Svo er spurning hvort sé áhugi fyrir því að setja hér inn smíðaþráð um bílinn frá upphafi og þar til hann fer í skoðun tilbúinn á götuna.
Bíllinn er ekinn aðeins 140.000 km og hefur verið inni síðan 1999 í upphituðum og vel loftræstum skúr og er svo til ryðlaus. Meira að segja afturhlerinn er ryðlaus og eins og nýr.
Stór spurningin er, hvort að maður breiti honum á 38" eða hafi hann á 31 til 33" dekkum. Væri gott að fá álit á því.
Núna finnst mér verðmæti bílsins meiri ef ég geri hann upp án þess að breita honum. Vél verður 3 lítra vél úr Toyota Landcruser og er hún sjálfskipt. Vélin og skipting er ekið 70.000 km og er úr 1999 tjónabíl og er hluti af rafkerfi vélarinnar með.
Orginal millikassin er á kominn á sjálfskiptinguna og var það smíðað saman á Ljónstöðum og eru drifsköft og hásingar orginal. Komið er 2,5" púst aftur úr og er það nýtt og smíðað hjá Einari í Kópavogi og er það vel gert. seldur
Meinningin er að gera þennan bíl upp og nothæfan. Svo er spurning hvort sé áhugi fyrir því að setja hér inn smíðaþráð um bílinn frá upphafi og þar til hann fer í skoðun tilbúinn á götuna.
Bíllinn er ekinn aðeins 140.000 km og hefur verið inni síðan 1999 í upphituðum og vel loftræstum skúr og er svo til ryðlaus. Meira að segja afturhlerinn er ryðlaus og eins og nýr.
Stór spurningin er, hvort að maður breiti honum á 38" eða hafi hann á 31 til 33" dekkum. Væri gott að fá álit á því.
Núna finnst mér verðmæti bílsins meiri ef ég geri hann upp án þess að breita honum. Vél verður 3 lítra vél úr Toyota Landcruser og er hún sjálfskipt. Vélin og skipting er ekið 70.000 km og er úr 1999 tjónabíl og er hluti af rafkerfi vélarinnar með.
Orginal millikassin er á kominn á sjálfskiptinguna og var það smíðað saman á Ljónstöðum og eru drifsköft og hásingar orginal. Komið er 2,5" púst aftur úr og er það nýtt og smíðað hjá Einari í Kópavogi og er það vel gert. seldur
- Viðhengi
-
- 17392104_10210901649530524_1272519979_n.jpg (51.65 KiB) Viewed 17249 times
-
- 18718594_10211492043570006_270371093_n.jpg (25.04 KiB) Viewed 17249 times
-
- 18718621_10211492045930065_521511196_n.jpg (19.83 KiB) Viewed 17249 times
Síðast breytt af sukkaturbo þann 10.apr 2018, 20:29, breytt 3 sinnum samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Jamm þegar ég tengi 3 lítra Toyota Diselvélina er það mikið mál rafkerfislega séð. Eru einhverjar þjófavarnir og er hægt að tengja hana á einfaldan hátt??
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Glæsilegur bíll! Væri til í að sjá 38" breytingu en eigandinn verður að ráða því :)
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Er einhver þjófavörn á þessu dóti hún gengur stutt og drepur svo á sér.Er svona að byrja að skoða þetta og komast inn í þetta.Vélin var kominn í og búið að keyra en núna drepur hún á sér svo til strax
- Viðhengi
-
- 18718574_10211492045690059_1935906559_n.jpg (29.55 KiB) Viewed 17224 times
-
- 18742096_10211492044570031_433172878_n.jpg (29.08 KiB) Viewed 17224 times
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Alltaf gaman að lesa þræðina hjá þér þannig að þráðurinn er vel metin :D
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Spurning hvort það er hægt að lesa eitthvað af tölvunni, það ætti að vera OBD2 tengi við original loomið úr toyotunni. Ef það er ekki til staðar væri sniðugt að vira það inn á tölvuna.
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Ég atti Galloper með þjofavarnar sviss dæmi, sem var hægt að fara framhjá með því að brjóta smá tölvu unit utan af ádrepara spólunni á olíuverkinu. Þegar komið var niður á spóluna þurfti ekki annað en að finna sviss straum í lúmminu og tengja beint á hana. Veit ekki hvort og hvernig þessu er háttað í toyota.
Kv
G
Kv
G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Jamm félagar ég er með þessar spurningar um hitt og þetta vegna þess að við þeim fæ ég yfirleitt goð svör og vangaveltur sem geta síðar komið öðrum að gagni og létt mönnum verkið. Ég fékk þær upplýsingar að hægt væri að hafa samband við Neyðarþjónustuna til að gera svisslykilinn óþarfan að mér skilst en hvar er þessi Neyðarþjónusta he he.Afhverju er himinn blár??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Jamm er það þessi.
Góðan daginn Guðni. Neyðarþjónustan Skútuvogi 11. Sími 5108888
Góðan daginn Guðni. Neyðarþjónustan Skútuvogi 11. Sími 5108888
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
grimur wrote:Spurning hvort það er hægt að lesa eitthvað af tölvunni, það ætti að vera OBD2 tengi við original loomið úr toyotunni. Ef það er ekki til staðar væri sniðugt að vira það inn á tölvuna.
Ég las einhversstaðar að 1Kz-TE vélin hafi aldrei verið með OBD2 tengi við tölvuna. Bara sérstakt Toyota tengi í vélarhúsinu.
Mér finnst líka að Guðni ætti að láta 33-tommu breytingu duga á þennan.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Auðvitað er smíðaþráður vel þeginn, þeir eru algjört gull!
Gangi þér vel með þennan, ég styð bæði orignal uppgerð sem og miklar breytingar.
Gangi þér vel með þennan, ég styð bæði orignal uppgerð sem og miklar breytingar.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Jamm félagar höfum þennan bíl orginal svona til að byrja með. Áskil mér rétt til að skipta um skoðun síðar. En ég á nóg af breittum jeppum í dag. Fann út úr þjófavörninni. Barði helvítis tölvuna með sleggjunni og allt rauk í gang. Nei bara djók hringurinn utan um svissinn hafði farið úr sambandi. Henti svissinum og límdi lykilinn á hringinn og nú er engin hætta á að þetta gerist aftur.
Set hann svo snyrtilega upp undir mælaborðið við hliðinni á tölvunni.
Maður sagði mér að ég gæti notað olíuverk úr 2,5 Galopper og væri ég þá laus við allt tölvu dótið. Hef það til vara. Bíllinn gengur núna fínt. Næst er að byrja að tengja altenatorinn og fá inn hleðsluna og snúningshraðamælirinn sem er orginal í Range Rover við cruser vélin, spurning hvernig gengur að fá það til að tala saman. Líka hitamælinn og smurmælinn og smurljós og hleðsluljósið. Datt í hug að nota Check engine ljósið í Rovernum sem glóðarhitaljósið. Nú svo þarf ég að verða mér út um sjálfskiptistöngina sem er orginal í Cruser 90 bílnum og koma henni fyrir í Range Rover. Annars bara góður dagur það gerðist ekki mikið þar sem það tók ansi langan tíma fyrir mig að finna út úr þjófavörninni.
Set hann svo snyrtilega upp undir mælaborðið við hliðinni á tölvunni.
Maður sagði mér að ég gæti notað olíuverk úr 2,5 Galopper og væri ég þá laus við allt tölvu dótið. Hef það til vara. Bíllinn gengur núna fínt. Næst er að byrja að tengja altenatorinn og fá inn hleðsluna og snúningshraðamælirinn sem er orginal í Range Rover við cruser vélin, spurning hvernig gengur að fá það til að tala saman. Líka hitamælinn og smurmælinn og smurljós og hleðsluljósið. Datt í hug að nota Check engine ljósið í Rovernum sem glóðarhitaljósið. Nú svo þarf ég að verða mér út um sjálfskiptistöngina sem er orginal í Cruser 90 bílnum og koma henni fyrir í Range Rover. Annars bara góður dagur það gerðist ekki mikið þar sem það tók ansi langan tíma fyrir mig að finna út úr þjófavörninni.
- Viðhengi
-
- lykla skömmin.JPG (291.73 KiB) Viewed 16953 times
-
- DSCN4162.JPG (295.18 KiB) Viewed 16953 times
-
- DSCN4163.JPG (290.84 KiB) Viewed 16953 times
-
- DSCN4165.JPG (268.32 KiB) Viewed 16953 times
-
- púst aftan.JPG (288.3 KiB) Viewed 16953 times
-
- púst framan.JPG (290.24 KiB) Viewed 16953 times
-
- gólfið aftur í.JPG (264.58 KiB) Viewed 16953 times
-
- pannan.JPG (272.44 KiB) Viewed 16953 times
Síðast breytt af sukkaturbo þann 26.maí 2017, 19:46, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Ég rakst einhversstaðar á spjallþráð frá Ástralíu þar sem olíuverk úr Mitsubishi 2.8 var skrúfað á 1KZ-TE. Það er víst ekki mikið tölvudót utan á því og auðveldara að skrúfa upp í því.
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Liklega eitthvað svipað og í Galloper 2.5. Olíuverk eru ótrúlega mikið sama dótið jafnvel milli tegunda, likt og sjálfskiptingar og gírkassar sem oft hafa sama innvolsið milli tegunda. Þessi sjálfskipting, A340E, er til dæmis í fjöldanum öllum af bílum, heitir kannski eitthvað mismunandi. Gírkassabróðirinn, R150F frá Aisin, hefur verið notaður amk í Toyota, GM og Jeep. Magnað alveg.
Kv
G
Kv
G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Jamm ég mikið búinn að sitja og horfa neðan í Roverinn og hugsa um hvort ég eigi að taka bddýið af grindinni. Ég hef haft hann á lyftunni og skoðað allt í krók og kima. Ekkert ryðgat nein staðar grindin er mjög efnismikil og heil engar sprungur að sjá neinstaðar.Tók niður tankinn og skoðaði ramman og er hann flottur strá heill. Allt mjög heilt en auðvitað ryðlitur á öllu og orginal tektil á grindinni sem er mjög fast á og örugglega ansi mikil vinna að ná því af. Sumstaðar er það þó farið af og hef ég hugsað mér að hreinsa þá staði og bera á þá aftur.Smá ryð í sílas undir plastinu búið að gera við það og setja feiti og plast yfir, í gólfin undir fótum farþega og bílstjóra
- Viðhengi
-
- DSCN4149.JPG (294.76 KiB) Viewed 16847 times
-
- DSCN4145.JPG (286.09 KiB) Viewed 16847 times
-
- DSCN4147.JPG (279.88 KiB) Viewed 16847 times
-
- DSCN4148.JPG (284.41 KiB) Viewed 16847 times
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Hvað með að fara með þennan bíl á 35" man eftir einum þannig ljósbláum ansi hreint fallegur bíll.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Jamm það er allt inn í myndinni. Er að finna mér allt efni sem þarf til við að fulltengja vélina og skiptinguna. Er kominn með skiptirinn úr Cruser. Verð líklega að fá mér mælaborð úr cruser til að fá snúnigshraðamælinn úr honum og til að geta fært viðnám og annað yfir í orginal og notað þannig orginal snúningshraðamælinn eða frontinn sem er í Range Rover spurning hvort hægt sé að færa eitthvað á milli, en nota samt frontinn í Rovermælinum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Jamm og jæja er að ganga frá orginal Toyota Cruser 90 gólfskiptir við orginal 90 Cruser skiptingu .Það koma tvisar sinnum tveir vírar úr skiptihandfanginu tveir grænir og tveir hvítir annar hvítu sýnist mér vera með svartri rönd. Er nokkuð viss um að þessir grænu tengist inn á parkið eða ljósin. En þeir sem liggja í overdrive takkan í stönginni hvert fer ég með þá.Fara þeir inn á lúmið frá tölvunni eða??
- Viðhengi
-
- DSCN4163.JPG (290.84 KiB) Viewed 16586 times
-
- DSCN4162.JPG (295.18 KiB) Viewed 16586 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Jamm búinn að koma skiptinum fyrir og felldi ég hann ofan í gólfið til að hann stæði ekki upp úr orginal palstinu eða stokknum og var það þó nokkuð verk svo vel fari og allir gírar virki og hitti á réttan stað í skiptinum. Bremsur orðnar klárar og er þetta í fyrsta skipti sem ég sé bremsudælur að framan með þrjá nippla til að loft tæma bremsudælur..Næst er að finna út úr millikassa stönginni og er það ekki einfalt mál. Þar sem ég þekki ekki þessa millikassa.Líklega eru þeir með Difflock og H og L drif. Spurnig hvar maður getur fengið góðan Manual yfir þennan bíl 1988 árgerð Classic
- Viðhengi
-
- DSCN4189.JPG (283.28 KiB) Viewed 16477 times
-
- med_gallery_8661_1204_1742.jpg (63.57 KiB) Viewed 16477 times
-
- DSCN4180.JPG (279.14 KiB) Viewed 16477 times
-
- DSCN4185.JPG (265.84 KiB) Viewed 16477 times
-
- DSCN4187.JPG (278.13 KiB) Viewed 16477 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Jamm fann loksins millikassan með góðri aðstoð og nú verður hægt að byrja að tengja þetta rétt.Var spurður hvort ég vildi selja bílinn og hafa menn verið að spá í að breita honum.Svarið er já ég sel alltaf allt sem ég geri svo það sé á hreinu.Á þessum stað í uppgerðinni verð ég að fara að taka ákvörðun um hvort ég breiti honum. Ég nenni því ekki og er með tvo breitta bíla. Svo ef einhver vill fá bílinn til að breita honum, þá er rétti tíminn í ferlinum til þess núna, þá er bara að hringja og spjalla. gsm 8925426. Bíllin er orðin gangfær og ökufær svona á mill skúra he eh.
- Viðhengi
-
- DSC_0899.jpg (133.89 KiB) Viewed 16359 times
-
- 6673711255_3486feb421.jpg (125.34 KiB) Viewed 16361 time
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Sælir félagar er að ganga frá og setja niður 90 Cruser vél í Range Rover 88 Classic og vantar loftsíuhúsið og þá barka sem koma frá túrbínu og allt það dót sem því fylgir..
Vantar líka hlífina utan um viftuspaðan.
Annað ætli þessi orginal vatnskassi úr Range Rover dugi ekki fyrir 90 diselvélina því hann er ansi stór
Vantar líka hlífina utan um viftuspaðan.
Annað ætli þessi orginal vatnskassi úr Range Rover dugi ekki fyrir 90 diselvélina því hann er ansi stór
- Viðhengi
-
- DSCN4239.JPG (303.41 KiB) Viewed 16164 times
-
- DSCN4241.JPG (281.42 KiB) Viewed 16164 times
-
- 18742096_10211492044570031_433172878_n.jpg (29.08 KiB) Viewed 16164 times
Síðast breytt af sukkaturbo þann 11.jún 2017, 17:58, breytt 2 sinnum samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Sælir félagar hvar fæ ég ódýrasta lakkið grunnin og gllæruna í einum pakka er svona að fara að huga að sprautningu og reyna að finna mér sprautara. Ætli borgi sig að taka allt lakk af með lakkhreinsi eða bara að slípa niður og grunna og sparsla??
- Viðhengi
-
- 18716375_10211492044050018_197345593_n.jpg (28.6 KiB) Viewed 16161 time
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
sukkaturbo wrote:Sælir félagar hvar fæ ég ódýrasta lakkið grunnin og gllæruna í einum pakka er svona að fara að huga að sprautningu og reyna að finna mér sprautara. Ætli borgi sig að taka allt lakk af með lakkhreinsi eða bara að slípa niður og grunna og sparsla??
Gætirðu ekki lent í vandræðum ef þú hreinsar alveg niður í málm af því að slatti af ytra byrðinu er úr áli?
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Það virðist á myndum að það borgi sig að slípa, óþarfi að fjarlægja lakk sem er í lagi, bara matta fyrir sprautun.
Veit ekki hvar þú færð besta verðið í lakkið og það sem fylgir en mundi athuga Poulsen.
Veit ekki hvar þú færð besta verðið í lakkið og það sem fylgir en mundi athuga Poulsen.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Jamm þetta mæla men með eftir að hafa skoðað lakkið nota lakkið sem grunn en pússa niður með fínum papír
-
- Innlegg: 40
- Skráður: 29.sep 2015, 23:48
- Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
- Bíltegund: Jimny 35"
- Staðsetning: Árbær
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð
Færð fínasta lakk hjá Orku ehf, heilmálaði bíl með trukkalakki í fyrra fra þeim og g kom mun betur út en ég hélt.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
Jamm tími ekki að láta sprauta gamla Rover kostar mikið. Datt í hug að prufa að Wrapa hann með dúk. Pantaði mér 7 m af dúk eða eina rúllu. Hún kostar um 35000 krónur komiðn heim .Gerði prufu í morgun svona til að kynnast verkinu og æfa mig.
Ysti hringurinn af rúllunni er og var skemmdur svo ég fórnað fyrsta 1/2 metranum í æfingar.Komst fljótt að því að ekki hið minnsta rykkorn má vera undir og þrífa þarf möjg vel alla fitu. Allar rispur og smá beyglur koma í gegn svo það þarf að vinna vel undir ef vel á að gera þetta.Ég tel að líma þurfi niður kanta þar sem brotið er inn á brúnir og sett innfyrir svo ekki losni.
Æfði mig á frambrettinu á Rover því í því eru allkyns línur og bogar og brot. Þetta er hörku þjálfun að læra á þetta bæði að hita rétt og hvernig er best að teygja dúkinn og fella hann á svo ekki myndist brot eða loftbólur, og svo hvernig er best að festa dúkinn í lokin. Ætla að æfa mig á þessu frambretti nokkrum sinnum.Best er að vera í hið minsta 22 stiga inni hita og hafa allt mjög hreint bæði hendur og verkfæri og þrífa með spritti eða þynnir og vera minnst tveir.
Ysti hringurinn af rúllunni er og var skemmdur svo ég fórnað fyrsta 1/2 metranum í æfingar.Komst fljótt að því að ekki hið minnsta rykkorn má vera undir og þrífa þarf möjg vel alla fitu. Allar rispur og smá beyglur koma í gegn svo það þarf að vinna vel undir ef vel á að gera þetta.Ég tel að líma þurfi niður kanta þar sem brotið er inn á brúnir og sett innfyrir svo ekki losni.
Æfði mig á frambrettinu á Rover því í því eru allkyns línur og bogar og brot. Þetta er hörku þjálfun að læra á þetta bæði að hita rétt og hvernig er best að teygja dúkinn og fella hann á svo ekki myndist brot eða loftbólur, og svo hvernig er best að festa dúkinn í lokin. Ætla að æfa mig á þessu frambretti nokkrum sinnum.Best er að vera í hið minsta 22 stiga inni hita og hafa allt mjög hreint bæði hendur og verkfæri og þrífa með spritti eða þynnir og vera minnst tveir.
- Viðhengi
-
- frambretti orginal.JPG (273.15 KiB) Viewed 15079 times
-
- DSCN4409.JPG (283.84 KiB) Viewed 15079 times
-
- frambretti klárt með lista.JPG (296.66 KiB) Viewed 15079 times
-
- DSCN4407.JPG (252.12 KiB) Viewed 15079 times
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
Eitt augnablik hélt ég að teppið sem þú ert með undir væri dúkurinn... Það hefði samt verið eitthvað svo yndislega klikkað :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
Jamm ha ha það hefði verið ansi köflótt og flott
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
Myndi ekki svona "tartan" passa við ekta stórbreskan aristókrata :-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
Jmma hélt áfram að æfa mig í að Wrapa Range Roverinn eða "Rappa honum". Lagði slatta vinnu í undirvinnuna og munar það öllu. Er enn að læra á filmuna en þar skiptir rétt hitasig miklu og hvernig er togað í hana meðan lagt er og hvern hún er strokin út. Sparslaði ekki undir listan og ljósið grunnaði bara og sést strax að þar er öðruvísi áferð.En það hverfur undir ljósið og listan
- Viðhengi
-
- komið á bíl.JPG (282.39 KiB) Viewed 14617 times
-
- ekki unnið undir
- frambretti klárt með lista.JPG (296.66 KiB) Viewed 14617 times
-
- DSCN4425.JPG (267.56 KiB) Viewed 14617 times
-
- frambretti ekki með lista.JPG (286.6 KiB) Viewed 14617 times
-
- DSCN4423.JPG (269.68 KiB) Viewed 14617 times
-
- DSCN4424.JPG (249.21 KiB) Viewed 14617 times
-
- unnið undir
- DSCN4417.JPG (261.42 KiB) Viewed 14617 times
-
- DSCN4419.JPG (273.8 KiB) Viewed 14617 times
-
- DSCN4415.JPG (289.54 KiB) Viewed 14617 times
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
Veggfóður á bíl. Magnað.
Teppis mynstrið væri alveg brjálað. Burberry Range Rover ennþá meira viðeigandi, hægt að fá Sixpensara í stíl.
Að öllu gamni slepptu, þá eru límklútar ótrúleg uppfinning, mæli eindregið með þannig til að taka ryk áður en dúkurinn er settur niður, rétt eins og með lakk.
Kv
Grímur
Teppis mynstrið væri alveg brjálað. Burberry Range Rover ennþá meira viðeigandi, hægt að fá Sixpensara í stíl.
Að öllu gamni slepptu, þá eru límklútar ótrúleg uppfinning, mæli eindregið með þannig til að taka ryk áður en dúkurinn er settur niður, rétt eins og með lakk.
Kv
Grímur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
Jamm er í Reykjavík og ætla að versla mér fylligrunn og límklúta og fín sparsl. Hvar er best að versla þessa hluti
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
sukkaturbo wrote:Jamm er í Reykjavík og ætla að versla mér fylligrunn og límklúta og fín sparsl. Hvar er best að versla þessa hluti
Ég hef heyrt vel látið af Poulsen, en svo er líka Orka ehf. Stórhöfða 37
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
Líka Málningarvörur Lágmúla 9
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
Jamm félagar fór í Polsen og hitti verslunarstjóran Friðrik. Aldeilis flott búð og feikilegt úrval og góð verð og gott viðmót. Ætla að fara aftur í þessa búð
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17
Friðrik í Poulsen er alveg eðal gaur, og þessi verslun hefur unnið ansi mikið á undanfarin ár. Eiga oft það sem ekki fæst annars staðar og benda manni alloft á hvert skal leita ef þeir eiga ekki það sem vantar.
Svo má þrasa um gæði hlutanna fram og aftur, á því sviði fær maður nú oft það sem maður borgar fyrir, en síðustu ár hefur maður nú mátt þakka fyrir að fá passandi hlut frekar en ekkert.
Kv
Grímur
Svo má þrasa um gæði hlutanna fram og aftur, á því sviði fær maður nú oft það sem maður borgar fyrir, en síðustu ár hefur maður nú mátt þakka fyrir að fá passandi hlut frekar en ekkert.
Kv
Grímur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.18
Jamm hélt áfram í endurbótum á gamla Range Rover. Búinn að setja undir neðri gormaskálarnar að aftan 5 cm hægra megin og 7 cm vinstramegin og nú stendur hann flott. Gamli Rover hallar nú aðeins fram.Stýrið hætt að leka og orðið eins og það á að vera. Lagaði bremsu rör og tengdi hraðamælabarkan en komst að því að mig vantar klofið sem heldur endanum á hraðamælasnúrunni föstu í millikassanaum.Einskonar skeifa sem grípur um og festir endan a´hraðamælasnúrunni ef einhver ætti nú þannig dót.Þannig nú er undirvagninn orðin klár nýmálaður og bíllinn orðin ökufær. Næst er það inni vinna loka gólfinu yfir sjálfskiptingunni og millikassanum skipta um hurðalamir sem ég var að fá að utan og föndur þar í kring í hurðum og fleiru.Síðan innréttinga dót sem mun taka tíma og svo endað á einhverri málingar vinnu.Hættur við að Wrapa honum
- Viðhengi
-
- DSCN4932.JPG (4.88 MiB) Viewed 12824 times
-
- DSCN4931.JPG (5.08 MiB) Viewed 12824 times
-
- komið nýtt rör fyrir retúrinn og engin leki lengur
- DSCN4930.JPG (4.87 MiB) Viewed 12824 times
-
- DSCN4929.JPG (5.03 MiB) Viewed 12824 times
Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
Verður gaman að sjá þennan tilbúinn. Virkilega fallegir bílar.
Davíð Örn
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur