Hver er munurinn á bílnum ef þessi egr ventill er í eða ekki???
Græðir maður eitthvað á því að taka hann úr???
EGR í 3.0 Patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
EGR í 3.0 Patrol
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: EGR í 3.0 Patrol
Bara eyðileggur ozon-lagið pínu hraðar. Væntanlega myndirðu finna mun á eyðslu.
Ef það á að fjarlægja hann, verður líka að blinda rörið einhvern veginn, annars verður máttleysi. Annars hef ég ekki séð þetta í Patrol, svo kannski er ég bara að bulla. Það er þá ekkert nýtt.
Ef það á að fjarlægja hann, verður líka að blinda rörið einhvern veginn, annars verður máttleysi. Annars hef ég ekki séð þetta í Patrol, svo kannski er ég bara að bulla. Það er þá ekkert nýtt.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: EGR í 3.0 Patrol
Þessi búnaður er yfirleitt í lagi nema ef bíllinn er mikið keyrður kaldur og ekki leyft að hitna almennilega. Annars er oft hægt að taka sundur samskeyti á heddinu og blása út, en þá verður að losa membruna frá líka svo hún rifni ekki. Algjör vandræðabúnaður allavega á Íslandi
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
Re: EGR í 3.0 Patrol
Fann þetta í gærkvöldi og fannst það áhugavert, sérstaklega þar sem þeir segja að túrbínana komi inn á mun lægri snúning, er reyndar fyrir 2.8 vélina en það ættu að gilda sömu lögmál fyrir aðrar vélar.
http://www.nissanpatrol.com.au/forums/s ... -EGR-Valve
http://www.nissanpatrol.com.au/forums/s ... -EGR-Valve
Re: EGR í 3.0 Patrol
Fann þetta .
http://forum.australia4wd.com/index.php ... 30-engine/
Gamall þráður , en engu síður væri fínt að heyra í þeim sem hafa gert þetta því ég eimitt að spá í gera þetta hjá mér. En þar sem ég vill byrja á því að setja boost mæli í hjá mér þá fór ég í bílananaust en þeir áttu nú ekki til mæli sem sýnir psi með hvítum stöfum. Þannig að ef einhver veit hvar ég fæ góðan mælir þá endilega láta mig vita. Skilst að það sé nauðsynlegt að stilla boostið ef egr er blindað.
http://forum.australia4wd.com/index.php ... 30-engine/
Gamall þráður , en engu síður væri fínt að heyra í þeim sem hafa gert þetta því ég eimitt að spá í gera þetta hjá mér. En þar sem ég vill byrja á því að setja boost mæli í hjá mér þá fór ég í bílananaust en þeir áttu nú ekki til mæli sem sýnir psi með hvítum stöfum. Þannig að ef einhver veit hvar ég fæ góðan mælir þá endilega láta mig vita. Skilst að það sé nauðsynlegt að stilla boostið ef egr er blindað.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir