Brettakantar á Grand Cherokee WJ

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Laredo
Innlegg: 22
Skráður: 28.júl 2013, 22:16
Fullt nafn: Arnar Hafsteinsson
Bíltegund: Grand Cherokee

Brettakantar á Grand Cherokee WJ

Postfrá Laredo » 05.feb 2017, 19:53

Sæl öll (er ekki annars örugglega kvennfólk hér líka?)

Ég var að setja undir óbreyttan Grand Cherokee (fyrir utan tommu klossa) 32" dekk á 16x8" felgur með mínus offset svo nú standa dekkin einhverja 5-7 sm útundan brettunum.
Fyrir utan að þetta er ekki löglegt, þá þarf ég að skera úr frambrettum að aftan. Nú vantar mig ráð ráðagóðra manna og kvenna. Hvar fæ ég brettakannta á Grand Cherokee 2002?
sveigar
Innlegg: 6
Skráður: 28.aug 2015, 04:41
Fullt nafn: Sigurjón Veigar Þórðarson
Bíltegund: isuzu

Re: Brettakantar á Grand Cherokee WJ

Postfrá sveigar » 12.jan 2019, 01:51

bushwacker.com eiga flott kanta handa þér


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir