Sælir félagar
Mig langar að athuga hvort þið vitið um verstæði sem getur smíðað nýtt púst undir Hilux fyrir sangjarnan pening!!
Er búinn að athuga þrjá staði og þeir rukka allir 70þús fyrir þetta. Finnst það vera ansi blóðug upphæð.
Kv Hannes
Púst í Hilux TDI
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Púst í Hilux TDI
Ég geri ráð fyrir því að þeir staðir séu BJB í Hafnarfirði, Kvikkþjónustan og Pústverkstæði Einars?
Ef ekki, skaltu heyra í þeim. Ef þú finnur eitthvað ódýrt, láttu endilega vita.
- Árni
Ef ekki, skaltu heyra í þeim. Ef þú finnur eitthvað ódýrt, láttu endilega vita.
- Árni
Land Rover Defender 130 38"
Re: Púst í Hilux TDI
Ég tala við Kvikk, Einar og Ás og þeir sögðu allir 70kall.
Held áfram að leita.
Held áfram að leita.
Re: Púst í Hilux TDI
er ekki málið hjá þér að versla efnið sjálfur og láta einhvern sem þú þekkir sjóða þetta undir fyrir þig.ertu búinn að ath hvað efnið kostar fyrir utan vinnu hjá þessum sem þú talaðir við.
Re: Púst í Hilux TDI
Ég athugaði reyndar ekki hvað efnir kostar á þessum stöðum.
Hvar er hægt að kaupa púst efni? Rörin í Málmtækni og restina í N1 (kútinn og víbringsmúffuna).
Hvar er hægt að kaupa púst efni? Rörin í Málmtækni og restina í N1 (kútinn og víbringsmúffuna).
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Púst í Hilux TDI
Kvikkþjónustan og BJB eru, samkvæmt minni reynslu, þeir ódýrustu. Þeir ættu nú að vera með allt til smíðanna.
Hvað ertu annars að sækjast eftir? Pústkútar eru nú svo gott sem óþarfi í turbó dísel.
Hvað ertu annars að sækjast eftir? Pústkútar eru nú svo gott sem óþarfi í turbó dísel.
Land Rover Defender 130 38"
Re: Púst í Hilux TDI
Ég var að hugsa um 2 1/2 pústi. Svo er megin atriðið að hann sé skoðunar hæfur með pústið. Það eru oft starfsmenn mánaðarins uppí Frumherja.
Þekki ekki reglurnar hvernig púst á að vera.
Þekki ekki reglurnar hvernig púst á að vera.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Púst í Hilux TDI
Ef að þessi hilux er 89-98 eða boddýið þar á eftir þá er pústið hálfgert grín undir þessum bílum ef að fyrsti meterinn er heill. Annars ef að þú hefur suðufæran mann til að hjálpa þér þá er hægt að smíða þetta allt saman í skúrnum án vandræða og mikilla heilabrota með Bosal efni og suðubeygjum úr N1. Ef ég man rétt þá eru þetta smá beygja frá vél undir bíl, 2x90° beygjur og svo beygjan út undan palli, restin er bein rör.
Reglurnar eru þannig að ef að þetta er fast, pústar ekki út með suðum og pakkningum og hávaðinn er ekki óbærilegur þá færðu skoðun á það. Hávaðinn frá þessari vél verður aldrei það mikill að þú þurfir kút, Harley Davidson fær skoðun og það er ólíft í kringum svoleiðis verkfæri.
Reglurnar eru þannig að ef að þetta er fast, pústar ekki út með suðum og pakkningum og hávaðinn er ekki óbærilegur þá færðu skoðun á það. Hávaðinn frá þessari vél verður aldrei það mikill að þú þurfir kút, Harley Davidson fær skoðun og það er ólíft í kringum svoleiðis verkfæri.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Púst í Hilux TDI
félagi minn athuga með púst í terrano 2,4 bensín 99 árgerð og það var 30kr ódýrara hjá bjb heldur hjá kvikk.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Púst í Hilux TDI
Ég hef nú oft bent mönnum [á f4x4.is] á að ég gerði þetta sjálfur heima í skúr, og get gert það fyrir fleiri ef þeir vilja. Kerfið mitt verður þriggja ára í vor og það er í toppstandi enn í dag, það eina sem ég hefði viljað gera öðruvísi var að mála með zinkmálningu í suðurnar, en þær fóru undir óvarðar hjá mér.

Svona geri ég þetta, sker 15° í rörin þannig að allar beyjur eru 30° , ef ég þarf meiri beyju þá hef ég fleiri 30° beyjur til að hámarka flæðið eins og hægt er. Þetta eru ekki þessi óþolandi vörusvik í þessu, þar sem maður kaupir sér td 2 og 1/2" rör en svo eru allar beyjur einungis 2". Keðjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn, púst sem er þrengt niður í 2" í beyjum, er bara 2"!!!! Alveg sama þó það sé hálftommu sverara þar sem rörið er ekki beygt.
Ef menn koma með efni með sér þá get ég púslað þessu saman fyrir 30-40 þús eftir því hvað leiðin er flókin. Kostar reyndar rúnt uppí Borgarfjörð til mín, dagurinn færi væntanlega í það...
Fleiri myndir af smíðinni í luxinn hjá mér, http://elliofur.123.is/album/default.aspx?aid=49056
elliofur@vesturland.is

Svona geri ég þetta, sker 15° í rörin þannig að allar beyjur eru 30° , ef ég þarf meiri beyju þá hef ég fleiri 30° beyjur til að hámarka flæðið eins og hægt er. Þetta eru ekki þessi óþolandi vörusvik í þessu, þar sem maður kaupir sér td 2 og 1/2" rör en svo eru allar beyjur einungis 2". Keðjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn, púst sem er þrengt niður í 2" í beyjum, er bara 2"!!!! Alveg sama þó það sé hálftommu sverara þar sem rörið er ekki beygt.
Ef menn koma með efni með sér þá get ég púslað þessu saman fyrir 30-40 þús eftir því hvað leiðin er flókin. Kostar reyndar rúnt uppí Borgarfjörð til mín, dagurinn færi væntanlega í það...
Fleiri myndir af smíðinni í luxinn hjá mér, http://elliofur.123.is/album/default.aspx?aid=49056
elliofur@vesturland.is
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 130
- Skráður: 31.jan 2010, 22:35
- Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
- Staðsetning: skagafjörður
Re: Púst í Hilux TDI
smiðaði um daginn undir discoveryinn minn 2 1/2 pust efniskosnaður 29þús og klínk eingar suðubeyjur ,6 flagsar 1 pústbarki ein túba og 4 metrar af álseruði röri skar með slípirokk svona V í rörin beygði þau og sauð þau aftur saman
Re: Púst í Hilux TDI
Búinn að finna eitt verkstæði sem rukkar 48þús fyrir 2 1/2 púst. Það er bara búið til í beygjuvél eins og á flestum stöðum.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Púst í Hilux TDI
Ertu búin að tala við pústþjónustuna Ás í Nóatúni? Ég hef tvisvar verslað þar og í bæði skiptin langsamlega ódýrast og alveg jafn vel gert.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Púst í Hilux TDI
Stebbi wrote:Ertu búin að tala við pústþjónustuna Ás í Nóatúni? Ég hef tvisvar verslað þar og í bæði skiptin langsamlega ódýrast og alveg jafn vel gert.
Já ég er búinn að tala við þá. Þeir sögðu um 70kall.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Púst í Hilux TDI
hb2 wrote:Stebbi wrote:Ertu búin að tala við pústþjónustuna Ás í Nóatúni? Ég hef tvisvar verslað þar og í bæði skiptin langsamlega ódýrast og alveg jafn vel gert.
Já ég er búinn að tala við þá. Þeir sögðu um 70kall.
Váá það er ekkert smá breyting á verðlagningu á stuttum tíma, bara í fyrra þá buðu þeir 36þús fyrir 2.5" í pajero og það er meiri beygjuvinna og vesen en í hilux nema að það sé aukatankur í luxanum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Púst í Hilux TDI
Stebbi wrote:hb2 wrote:Stebbi wrote:Ertu búin að tala við pústþjónustuna Ás í Nóatúni? Ég hef tvisvar verslað þar og í bæði skiptin langsamlega ódýrast og alveg jafn vel gert.
Já ég er búinn að tala við þá. Þeir sögðu um 70kall.
Váá það er ekkert smá breyting á verðlagningu á stuttum tíma, bara í fyrra þá buðu þeir 36þús fyrir 2.5" í pajero og það er meiri beygjuvinna og vesen en í hilux nema að það sé aukatankur í luxanum.
Já þeir setti 3" pústa í gamla bílinn minn en það var fyrir um tveimur árum. Minnir að ég hafi borgað um 30-35þús á þeim tíma. Breyttir tímar.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir