Hilux diesel árg 91 startari
Hilux diesel árg 91 startari
Sælir. Það hefur nokkrum sinnum komið fyrir að Hiluxinn hja mer startar ekki i fyrsta. Þarf stundum að snúa lyklinum 2-3 til hann fari i gang. Þa gerist ekkert þegar eg sný lyklinum. Vitið þið hvað gæti verið að?
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hilux diesel árg 91 startari
Skoðaðu + frá geymi (geymum) og eins jarðsamband frá grind í startara, svo gæti verið kominn tími á kol eða segulrofa (snertur).
Ef þú finnur ekkert að lögnum þá úr með kvikyndið og þá getur þú prufað hann á borði, gólfi, skrúfstykki, líka hægt að tengja á milli með hann á mótornum en ég mundi ekkert vera fikta svoleiðis nema þú sért vanur þessu.
Þegar hann er kominn úr er mjög fljótlegt að skoða kolin og snertur segulrofa.
Ef þú finnur ekkert að lögnum þá úr með kvikyndið og þá getur þú prufað hann á borði, gólfi, skrúfstykki, líka hægt að tengja á milli með hann á mótornum en ég mundi ekkert vera fikta svoleiðis nema þú sért vanur þessu.
Þegar hann er kominn úr er mjög fljótlegt að skoða kolin og snertur segulrofa.
-
- Innlegg: 27
- Skráður: 22.nóv 2014, 13:32
- Fullt nafn: Sigurður H Magnússon
Re: Hilux diesel árg 91 startari
Hvað með rafgeyminn? Hver er spennan á honum? Ef hún er minna en 12,5 v gæti hann verið vandamálið. Og lika að mæla hleðsluna í gangi (>14,5 v).
Ef ekki þá fara í það sem kemur fram að ofan. Sérstaklega ef það er farið heyrast mikið tikk.
Kv. SHM
Ef ekki þá fara í það sem kemur fram að ofan. Sérstaklega ef það er farið heyrast mikið tikk.
Kv. SHM
Re: Hilux diesel árg 91 startari
Þakka fyrir uppl. Eg fæ einhvern i þetta :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur