Góðann og blessaðann
Ég átti mjög gott eintak af Ford F 350 King Ranch fyrir tveimur dögum...Í gær fór stimpill í vélinni:(.
Ég var að keyra fyrir Stykkishólmi í gær (um 5 km frá) þegar hann byrjaði að reyka og opnaði ég stútinn þar sem maður setur olíu á vélina og gaf hann þar frá sér þessi óskemmtilegu reyk merki. Stoppaði hann strax og kom honum aftur á stykkishólm.
Talaði við Kjartan í GK viðgerðir og þetta er viðgerð sem hljómar uppá 1-2 millur. þ.e. efni og vinna. Fer eftir því hversu alvarlegt það er.
Eins og ég sagði áður að fyrir tveimur dögum var þetta topp eintak og búið að gæla vel við hann. Hann er keyrður um 130 þkm og var skipt um hedd í 85000. Hann er með tölvukubb, 38 tommu breyttur, er á 37 tommu sem hafa verið keyrð um 30 þús. Mjög góð dekk. Er líka á loftpúðum á aftan og loftdælu. Lítið mál að taka úr og hleypa í dekk. innbyggt gps. Annars er þetta eins hann með allan annan staðbúnað.
Þetta er bill sem er metin á 3,2 millur og þar sem ég á ekki 1-2 millur...og hef ekki þekkingu né aðstöðu til þessa að vinna í þessu sjálfur verð ég að selja hann eins og hann er.
þetta er tilvalið gæluverkefni fyrir þá sem geta gert þetta sjálfir. Hlusta á öll tilboð;) Langar samt í annan jeppa og þá gamlan. T.d. suburban og defender..
Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu SELDUR!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 20.mar 2014, 09:09
- Fullt nafn: andresúlfurhelguson
Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu SELDUR!
- Viðhengi
-
- 20151116_102950.jpg (1.39 MiB) Viewed 6505 times
-
- 20151116_103007.jpg (1.32 MiB) Viewed 6505 times
-
- 20151116_095733.jpg (1.29 MiB) Viewed 6505 times
-
- 20151116_095723.jpg (1.37 MiB) Viewed 6505 times
Re: Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu
Allar myndir á hvolfi :O(
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu
Ansans óheppni!
Svo veltirðu honum á toppinn líka!
Svo veltirðu honum á toppinn líka!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 20.mar 2014, 09:09
- Fullt nafn: andresúlfurhelguson
Re: Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu
Hahaha..já þetta myndarugl...snerust vid i nidurhali??
Re: Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu
Það er gaur að selja vél á brask og brall á facebook, hann er líka að selja block og stimpla.
https://www.facebook.com/groups/braskog ... 484874409/
https://www.facebook.com/groups/braskog ... 484874409/
-
- Innlegg: 8
- Skráður: 26.sep 2013, 17:42
- Fullt nafn: sigmar þrastarson
- Bíltegund: jeppi
Re: Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu
Ég vil símanúmer eða símtal í 8663188 k.v sigmar
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu
Það vantar símanúmer, svo maður geti fengið frekari uppl.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 20.mar 2014, 09:09
- Fullt nafn: andresúlfurhelguson
Re: Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu
það er hægt að ná í mig í síma 6960171.
Mun koma bílnum frá Stykkilshólmi í næstu viku og þá verður hægt að kíkja á gripinn.
Mun koma bílnum frá Stykkilshólmi í næstu viku og þá verður hægt að kíkja á gripinn.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 20.mar 2014, 09:09
- Fullt nafn: andresúlfurhelguson
Re: Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu
Fording er kominn í bæinn fyrir þá sem vilja skoða hann. Opinn fyrir tilboðum. Helst staðgreiðsla annars gamalt tryllitæki. Langar mest í þennan hvíta Bronco sem er verið að auglýsa.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 20.mar 2014, 09:09
- Fullt nafn: andresúlfurhelguson
Re: Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu
Er með fleiri myndir af honum á slóðinni;
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1.
1250 þús staðgreitt....Er virkilega farinn að langa í gamalt tryllitæki;)
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1.
1250 þús staðgreitt....Er virkilega farinn að langa í gamalt tryllitæki;)
Re: Ford F-350 king Ranch 2005 til sölu
þegar þú segir gamalt tryllitæki, meinar þú þá gamlann camaro
eða jafnvel eitthvað svona :D

nennir einhver að fara kaupa þennan bíl, þetta er að trufla daglega rútínu hjá mér
eða jafnvel eitthvað svona :D

nennir einhver að fara kaupa þennan bíl, þetta er að trufla daglega rútínu hjá mér
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur