Ekinn 104.000km
Beinskiptur, milligír, 220hö, GPS með nýju korti, tölvutengi,
loftlæstur, loftdælur, VHF, úrhleypibúnaður, 38"AT, 4,88 hlutföll,
stillanlegir demparar, 220V inverter, aukaljós, vandað þakbox,
aukatankur með mæli, hásing færð vel aftur, leðurinnrétting,
brúsapallur í prófíltengi að framan, drullutjakks og spottafesting í prófíltengi.
Skilst að framköggullinn sé D44.
Þetta er fullbúinn, vel fjaðrandi, röskur og drifmikill ferðajeppi. Hljóðlátur og fer vel á vegi.
Bílnum var breytt hjá Bílabúð Benna og var í eigu fyrirtækisins fyrstu árin
Verð 1,5 m
894 9595
