Ford Bronco II sem er er breyttur fyrir 44", viktar undir 2 tonnum tilbúinn í ferð
Þetta er bíll sem var í uppgerð í 9 ár, mjóg góð smíði og ekki til ryð í honum
Hann er 1984 árgerð og skráður Fornbíll, Fékk athugasemdalausa skoðun til 2018 í vikunni.
Hann er ekinn 149þ mílur
Hann er með 3.8 V6 vél með supercharger og intercooler, vélin er úr Ford Thunderbird Supercoupe og virkar rosalega í þessum bíl.
Hann er sjálfskiptur með skiptingu úr Thunderbird, búið að setja shift kit í hana.
Millikassinn er rafmagnsskiptur úr Bronco.
Hann er með Dana 60 með ARB loftlæsingu að aftan og Dana 44 að framan með tregðulæsingu.
Það eru gormar að framan með Bronco spyrnum og Rancho 7000 stillanlegum dempurum
Það eru loftpúðar að aftan með four link og Rancho 9000 stillanlegum dempurum, loftpúðum er stjórnað með dekkjaventlum í aftur stuðara
það er í honum 2.75" púst með einum opnum turbo kút.
Tvær loftdælur, ein fyrir læsingu og önnur fyrir dekk með þrýstirofa og úrtaki í grilli
Það er einn bensíntankur sem tekur 100l, og aftaná hleranum eru festingar fyrir tvo 20l stál brúsa
VHF lagnir
Prófílbeisli að aftan og öflugur krókur tengdur við grind að framan
Það eru auka mælar ofaná mælaborðinu, boost mælir, snúningsmælir(virkar ekki) og hallar mælir,
og svo lítil dokka með klukku, hitamæli inni og úti og voltmæli
Tvær 20" Led lengjur framan á honum
Fjórir 4" HID punkt kastarar á toppnum
Tvö 36W Led hliðarljós, og tvö 36W Led Bakkljós
Sex Led perur í húddinu
Takkaborð með sex tökkum sem stjórnar öllum aukabúnaði, allt á relayum og öryggjum
Nýmálaðar felgur með nýjum krönum og ventlum, fram felgur 14-15" breiðar, aftur felgur 18" breiðar,
Geta fylgt með auka gangur af 44" á felgum, ef þessir gangar eru sameinaðir er kominn einn mjög góður gangur og einn sumargangur
Það sem ég er búinn að gera er að taka rafkerfið í gegn, það voru mikið af lélegum tengingum
Skipti um háspennukefli.
Setti kaldari vatnslás og skipti um kælivökva, og á hann ekki við nein hitavandamál að stríða í erfiðu færi.
Verð án toppljósa og auka dekkjagang 1690þ
Verð með toppljósum og auka 44" gangi á felgum 1890þ
Frekari upplýsingar í síma 8661996, Fannar






