Sælir/ar
Mig vantar uppl um hvað hefur komið best út varðandi að nota aircondition dælur sem loftdælur? Einhverjar sérstakar tegundir? Hvar er best að fá þetta? hvað passar í LC 80?
endilega fræðið mig um þetta því ég grillaði mína og vantar nýja/notaða.
Kv Konni 8494968
A/C dælur sem loftdælur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 70
- Skráður: 08.maí 2013, 23:26
- Fullt nafn: Konráð Gylfason
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: A/C dælur sem loftdælur
Smá forvitni, hvernig bar það til að sú gamla grillaðist, var hún orginal í LC 80? Kv, Kári.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: A/C dælur sem loftdælur
Það eru til tvær týpur af A/C dælum.
Önnur er svokölluð York-týpa sem er byggð upp eins og venjuleg loftpressudæla með tveim lóðréttum stimplum og olíukjallara.
Þessar dælur eru mjög góðar, en þær eru ekki algengar og svo til engar "original" festingar til fyrir þær, en það eru nokkur fyrirtæki erlendis sem smíða festingar utan á ýmsar vélar. Olíukjallarinn á þeim er svakalegur plús, gerir allan rekstur og tengingar einfaldari.
Hin týpan er svokölluð Sanden týpa. Þarna eru um að ræða svokallaða kólfdælu með 4-6 láréttum stimplum og smurolían fyrir dæluna er látin renna með kæligasinu í allri hringrásinni.
Það er hægt að loka á milli fremri og aftari hluta á þessum dælum og láta fremri hlutan virka sem smurhólf, Hinn möguleikinn er að setja smurglas á loftinntakið og setja olíuskilju við úttakið. Ég hef útbúið hvort tveggja en vantar reynslu á fyrri möguleikann.
Hérna eru linkar á spjallþráð þar sem ég setti dælu í 90-cruiser og lokaði á milli, hitt er myndaalbúm þar sem ég notaði smurglas á dælu í Ford Ranger
http://www.f4x4.is/spjallbord/umraeda/loftdaela-i-90-cruiser/#post-937034
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/loftkerfi/
Önnur er svokölluð York-týpa sem er byggð upp eins og venjuleg loftpressudæla með tveim lóðréttum stimplum og olíukjallara.
Þessar dælur eru mjög góðar, en þær eru ekki algengar og svo til engar "original" festingar til fyrir þær, en það eru nokkur fyrirtæki erlendis sem smíða festingar utan á ýmsar vélar. Olíukjallarinn á þeim er svakalegur plús, gerir allan rekstur og tengingar einfaldari.
Hin týpan er svokölluð Sanden týpa. Þarna eru um að ræða svokallaða kólfdælu með 4-6 láréttum stimplum og smurolían fyrir dæluna er látin renna með kæligasinu í allri hringrásinni.
Það er hægt að loka á milli fremri og aftari hluta á þessum dælum og láta fremri hlutan virka sem smurhólf, Hinn möguleikinn er að setja smurglas á loftinntakið og setja olíuskilju við úttakið. Ég hef útbúið hvort tveggja en vantar reynslu á fyrri möguleikann.
Hérna eru linkar á spjallþráð þar sem ég setti dælu í 90-cruiser og lokaði á milli, hitt er myndaalbúm þar sem ég notaði smurglas á dælu í Ford Ranger
http://www.f4x4.is/spjallbord/umraeda/loftdaela-i-90-cruiser/#post-937034
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/loftkerfi/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 70
- Skráður: 08.maí 2013, 23:26
- Fullt nafn: Konráð Gylfason
Re: A/C dælur sem loftdælur
Sæll Kári.
Dælan gekk bara of lengi hjá mér og er ekki með neinu smurkerfi. Sá sem átti bílinn hefur sennilega bara alltaf gefið henni "sjúss" af olíu annað slagið. Ég reif dæluna og hún virtist ekki vera illa farin og hef ég sennilega bara stoppað nógu tímanlega. Hún er komin í bílinn aftur og er verið að setja við hana smurkerfi.
Þetta er denso dæla.
Kv Konni
Dælan gekk bara of lengi hjá mér og er ekki með neinu smurkerfi. Sá sem átti bílinn hefur sennilega bara alltaf gefið henni "sjúss" af olíu annað slagið. Ég reif dæluna og hún virtist ekki vera illa farin og hef ég sennilega bara stoppað nógu tímanlega. Hún er komin í bílinn aftur og er verið að setja við hana smurkerfi.
Þetta er denso dæla.
Kv Konni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 70
- Skráður: 08.maí 2013, 23:26
- Fullt nafn: Konráð Gylfason
Re: A/C dælur sem loftdælur
Nokkrar myndir af dælunni
- Viðhengi
-
- 20160321_120818.jpg (1.25 MiB) Viewed 2720 times
-
- 20160321_120830.jpg (1.21 MiB) Viewed 2720 times
-
- 20160321_120801.jpg (1.22 MiB) Viewed 2720 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: A/C dælur sem loftdælur
Pabbi er búinn að vera með svona dælu í sínum bíl í 20 ár án "pjattglasa" og ég hef verið með svona í fjölmörg ár í mínum hilux. Bara sjúss öðru hvoru, fyrir og eftir að pumpað er í dekk. Hef notað þetta mikið svona, meira að segja massabónað bíl með loftpressu og ac dælunni samtengdri til að fá nóg flæði og slatta með loftverkfæri, herðslulykil aðallega í viðgerðum útum koppagrundir. Aldrei hefur dæla bilað hjá mér, einusinni hjá pabba og það var eins og þú lýsir, festist, var rifin í sundur og þrifin upp og virkaði óaðfinnanlega eftir það.
Jújú, voða fínt að vera með smurglös og þannig en óþarfi með smá natni (tappi af olíu fyrir og eftir einhverja notkun)
Ég var ekki í vandræðum með olíuna hjá mér í kerfinu, ég var með amk 2m langa slöngu sem fór í loftkútinn og úr loftkútnum slöngu til notkunar svo loftkúturinn virkaði sem nokkurnskonar olíugildra.
Jújú, voða fínt að vera með smurglös og þannig en óþarfi með smá natni (tappi af olíu fyrir og eftir einhverja notkun)
Ég var ekki í vandræðum með olíuna hjá mér í kerfinu, ég var með amk 2m langa slöngu sem fór í loftkútinn og úr loftkútnum slöngu til notkunar svo loftkúturinn virkaði sem nokkurnskonar olíugildra.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 70
- Skráður: 08.maí 2013, 23:26
- Fullt nafn: Konráð Gylfason
Re: A/C dælur sem loftdælur
Já ég ætla nú samt að setja einhverskonar olíu mötun (pjattglas) á þetta til að fyrirbyggja að ég gleymi að skvetta á hana. Hugsa að það sé betra en að lenda í þessu aftur. En hvernig er það eru menn eingöngu að nota dælurnar með bílinn í hægagangi eða eru menn að láta bílinnn bæta við sig snúning meðan er verið að dæla?
-
- Innlegg: 113
- Skráður: 16.okt 2013, 19:33
- Fullt nafn: Hjálmar Kristinn Hlöðversson
- Bíltegund: 4x4
Re: A/C dælur sem loftdælur
Á til nýjar dælur og verðið er 25 þús. ..s-8943765.Hjálmar
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: A/C dælur sem loftdælur
Ertu búinn að finna hentugt smurglas, hvar finnur maður svoleiðis? Kv, kári.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 70
- Skráður: 08.maí 2013, 23:26
- Fullt nafn: Konráð Gylfason
Re: A/C dælur sem loftdælur
Sæll Kári.
Ég er að fá einfaldann búnað i þetta frá landvélum að ég held í gegn um bílanaust.
En Hjálmar hvernig dælur ertu með?
Ég er að fá einfaldann búnað i þetta frá landvélum að ég held í gegn um bílanaust.
En Hjálmar hvernig dælur ertu með?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur