Sælir, er með smá vandamál hérna. Er mep L200 2007 módel, sjálfskiptur. Sem á það til að taka löturhægt afstað, helst ef hann er í um 700 snúningum, svo þegar hann hefur náð kannski 1200 snúningum þá tekur hann eðlilega afstað og hækkar hraðan eðlilega. Þetta gerist bara ef hann tekur afstað úr kyrrstöðu og svo geta komið skipti þar sem að bílinn virkar fínt kannski í nokkra tíma.
Það er nýbúið að skipta um, hedd , tímareim, spíssa og vatnsdælu, ásamt fleiri litlum hlutum. Hann var líka með oliukæli sem hefur verið aftengdur vegna þess að hann lak.
Er eitthver sem hefur eitthverja reinslu af þessu og veit kannski hvað er að?
L200 tekur illa afstað.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: L200 tekur illa afstað.
Er hann svona máttlaus eða er skiftingin að slúðra. Ef snúningsmælirinn fer eðlilega upp, miðað við inngjöf, en bíllinn ekki. Þá er skiftingin að stríða þér.
Fer það á þrjóskunni
Re: L200 tekur illa afstað.
Er hann með variable valve controll ? getur verið að það vanti olíu á vélina ?
Ef það vantar olíu á svoleiðis bíla þá bara hreinlega orka þeir ekki neitt og rétt drullast af stað.
Ef það vantar olíu á svoleiðis bíla þá bara hreinlega orka þeir ekki neitt og rétt drullast af stað.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 11.feb 2016, 18:29
- Fullt nafn: Karl Björnsson
- Bíltegund: L200
Re: L200 tekur illa afstað.
snúningsmælirinn fer ekki eðlilega upp neit. hann fer mjög hægt frá svona 700 -1200. svo eftir það er hann góður, þangatil að ég stoppa á næsta ljósi.
ætla að skoða þetta með olíuna , takk fyrir.
ætla að skoða þetta með olíuna , takk fyrir.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur