hásing/stírisbúnaður. pælingar ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 17
- Skráður: 19.des 2011, 12:10
- Fullt nafn: Guðni Sigþór Berglindarson
hásing/stírisbúnaður. pælingar ?
Hvernig hafa menn verið að græja stírisbúnaðinn undir hilux þegar þeir hafa verið að setja þá á gorma?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: hásing/stírisbúnaður. pælingar ?
Lýstu fyrir okkur hvað þú ert með í höndunum og þá er hægt að leiðbeina þér út frá því. Þú ert væntanlega að tala um að framan, ertu með hásingabíl eða klafabíl? Ef hásing, er hrútshorn í honum eða búið að setja eitthvað annað? Ef klafar, ætlaru að hásingavæða?
Vel framsett spurning skilar bestum svörum :)
Vel framsett spurning skilar bestum svörum :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 17
- Skráður: 19.des 2011, 12:10
- Fullt nafn: Guðni Sigþór Berglindarson
Re: hásing/stírisbúnaður. pælingar ?
Þetta er hásingabíll með hrútshorninu
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: hásing/stírisbúnaður. pælingar ?
Svona var þetta gert í mínum Hilux, fyrir 5 árum síðan og virkað óaðfinnanlega, kv, kári.
Orginal hásingin notuð
Bil haft 23,5 frá hásingu beint upp í grind. Miðað við að bíllinn sé réttur miðað við hæð að aftan (reyndar 25,5 út af gormabælingu)
Bil frá gormasæti að neðan upp í gormasæti á grind 28 cm.
Bil frá gormasæti niður að hásingu ca.xxx
Gormur úr Range Rover Classic gul og rauður, framgormur, stendur 30 cm þannig að gert er ráð fyrir að gormur bælist um allt að 2 cm.
Gormaplattar að neðan Range Rover
Samsláttur 12 cm, (14 fyrst)
Sundursláttur 10 cm
Demparar úr 80 Krúser (22 cm travel)
Stífur úr 70 krúser
Stýrismaskína úr 4 Runner, armur á henni úr 70 Krúser (með auga)
Millibilstöng úr 60 Krúser
Togstöng úr 60 Krúser
Stýrisendi í stýrisarm á maskínu úr 70 Krúser
Skástífa úr 70 Krúser
Íslenski Bens samsláttarpúðar.
Skástífubolti af 70 Krúser hásingu renndur niður og soðin í platta sem sýðst á hásingu.
Skástífufesting á grind smíðuð úr 50x100 mm prófíl, sem var mjókkaður í 70 mm.
Siggi í Háholti smíðaði gormastóla á grind og stífufestingar á grind.
stífur 15. þús. Maskína 10 þús.Gormastólar á grind og stífufest á grind 20 þús.
53 tímar í vinnu
337 þúsund
gormar 20 þ.
stýris stangir og endar 55 þ
samlspúðar ca 10 þús og fl og fl.og fl.
Ca. alls um 500 þús.
Orginal hásingin notuð
Bil haft 23,5 frá hásingu beint upp í grind. Miðað við að bíllinn sé réttur miðað við hæð að aftan (reyndar 25,5 út af gormabælingu)
Bil frá gormasæti að neðan upp í gormasæti á grind 28 cm.
Bil frá gormasæti niður að hásingu ca.xxx
Gormur úr Range Rover Classic gul og rauður, framgormur, stendur 30 cm þannig að gert er ráð fyrir að gormur bælist um allt að 2 cm.
Gormaplattar að neðan Range Rover
Samsláttur 12 cm, (14 fyrst)
Sundursláttur 10 cm
Demparar úr 80 Krúser (22 cm travel)
Stífur úr 70 krúser
Stýrismaskína úr 4 Runner, armur á henni úr 70 Krúser (með auga)
Millibilstöng úr 60 Krúser
Togstöng úr 60 Krúser
Stýrisendi í stýrisarm á maskínu úr 70 Krúser
Skástífa úr 70 Krúser
Íslenski Bens samsláttarpúðar.
Skástífubolti af 70 Krúser hásingu renndur niður og soðin í platta sem sýðst á hásingu.
Skástífufesting á grind smíðuð úr 50x100 mm prófíl, sem var mjókkaður í 70 mm.
Siggi í Háholti smíðaði gormastóla á grind og stífufestingar á grind.
stífur 15. þús. Maskína 10 þús.Gormastólar á grind og stífufest á grind 20 þús.
53 tímar í vinnu
337 þúsund
gormar 20 þ.
stýris stangir og endar 55 þ
samlspúðar ca 10 þús og fl og fl.og fl.
Ca. alls um 500 þús.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: hásing/stírisbúnaður. pælingar ?
Flott uppskrift Kári. Svona á að gera þetta.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: hásing/stírisbúnaður. pælingar ?
Kári hvað er bíllinn hjá þér mikið hækkaður á body?
Annars mjög flott info :)
Annars mjög flott info :)
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur