Jæja það hlaut að koma að því, loksins komin súkka (Jimny) aftur á heimilið. Mikið er gott að vera til.
Eina vafaatriðið eru dekkin, þau eru stærri en orginal og vil ég vera viss um að bíllinn sé réttu megin við lögin ef kemur að tjóni.
Tryggingafélagið yppir bara öxlum og bendir á að bíllinn þurfi bara að standast skoðun á þeim sem hann hefur margsinnis gert. Þá var hringt á eina skoðunarstöð og náunginn sagði að dekkin væru of stór. Hvað finnst ykkur, er það ekki 10% reglan sem gildir?
Orginal dekkjastærðin er 205/70 R15
Núverandi dekkjastærð er 265/75 R15
Hér er tafla sem fannst en hún nær ekki yfir orginalinn.
Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
samkvæmt 10% reglunni máttu vera með 245/70
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Þá er magnað hvernig bíllinn fæst skoðaður og allir sáttir, en ef bíllinn lendi í tjóni fengist líklega ekkert bætt, ekki satt? Gat á kerfinu?
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 02.feb 2010, 17:24
- Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
- Bíltegund: Cherokee ZJ
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Er þá ekki bara málið að fara með hann í breytingaskoðun?
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Nei það er ekki inn í myndinni.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
205/70r15= 668mm
668+10% = 735 mm
265/75r15 = 779mm
Raunar er miðað við 10% stækkun í reglugerð, en vikmörk gefin við aðalskoðun, 1%, þannig 668+11%=741mm, sem er samt hvergi nærri nóg
Þar af leiðir að þessi bíll á þessum dekkjum er ekki leyfilegur samkvæmt reglugerð og á því ekki að standast skoðun
Sennilega lítur bíllinn ekki út fyrir að vera mikið breyttur og hafa skoðunarmenn því ekki tekið eftir þessu atriði
athugaðu að reiknuð stærðarbreyting er reiknuð út frá skráningu en ekki upplýsingum framleiðenda, þannig ef bíllinn var etv. skráður nýr á aðeins stærri dekkjum en þú nefnir, gæti þetta sloppið
en ef þetta stendur svona, 205/70r15 í skráningarskírteini bílsins þá eru þessar upplýsingar réttar
668+10% = 735 mm
265/75r15 = 779mm
Raunar er miðað við 10% stækkun í reglugerð, en vikmörk gefin við aðalskoðun, 1%, þannig 668+11%=741mm, sem er samt hvergi nærri nóg
Þar af leiðir að þessi bíll á þessum dekkjum er ekki leyfilegur samkvæmt reglugerð og á því ekki að standast skoðun
Sennilega lítur bíllinn ekki út fyrir að vera mikið breyttur og hafa skoðunarmenn því ekki tekið eftir þessu atriði
athugaðu að reiknuð stærðarbreyting er reiknuð út frá skráningu en ekki upplýsingum framleiðenda, þannig ef bíllinn var etv. skráður nýr á aðeins stærri dekkjum en þú nefnir, gæti þetta sloppið
en ef þetta stendur svona, 205/70r15 í skráningarskírteini bílsins þá eru þessar upplýsingar réttar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
viðhengd er mynd af skoðunarhandbókinni
- Viðhengi
-
- 20160120_133323.jpg (1.77 MiB) Viewed 3442 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Dekkjastærð er ekki skráð í skráningarskírteini, bara skoðunarvottorði...?
En mér sýnist sem svo að neyðist til að selja þessi og kaupa minni dekk.
En mér sýnist sem svo að neyðist til að selja þessi og kaupa minni dekk.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
já skoðunarvottorð gildir, þar eru nýjustu uppls. um gerðarlýsingu bílsins
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Ég verð nú að segja að mér er það til efs að það yrði gert mál úr svona dæmi , þetta er svo litill munur :) en það er bara mitt persónulega álit
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Já ég er örugglega að blása þetta upp, en það er þetta vafaatriði sem mér líkar ekki við.
Svo lækkar líka eyðslan við það að minnka dekkin svo þetta er ekki alslæmt.
Svo lækkar líka eyðslan við það að minnka dekkin svo þetta er ekki alslæmt.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Þú ert greinilega með augun vel opin, og auðvitað er það bara frábært!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Þetta topic er eitthvað svo ójeppaspjallslegt :)
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Ég veit, hef bara svo ofboðslega gaman að hneyksla fólk :-)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur