Heil & sæl,
langaði að athuga með hverju þið mælið með þegar leitað er eftir miðstöð í jeppann, þá á ég eg við eitthvað eins og er í húsbílum ef ske skildi að maður þyrfti að dvelja næturlangt í bilnum þá er gott að hafa hita án þess að láta hann ganga alla nóttina.
Allar uppástungur og umræða um málefnið vel þegin.
Takk takk. kv, Bjarni
Miðstöð í jeppann
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 26.sep 2015, 14:41
- Fullt nafn: Bjarni Þór Gylfason
Re: Miðstöð í jeppann
Er ekki bara hægt að kaupa svona hjá bílasmiðnu. WEBASTO heita þessar miðstöðvar. Held að verðið á þessu sé 200 þús og uppúr. Fer eftir stýribúnaði og slíku.
http://www.bilasmidurinn.is/vorur.php?idcat=4&idsubcategory=14
kv. muggur
http://www.bilasmidurinn.is/vorur.php?idcat=4&idsubcategory=14
kv. muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Miðstöð í jeppann
Ég á bensín webasto miðstöð ef það er eitthvað sem hentar, fæst ódýrt þarf að yfirfara hana
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Re: Miðstöð í jeppann
Sæll. Áttu miðstöðina enn þá? Ef svo er máttu endilega hringja í mig 7700187
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur