Kvöldið
Er að skoða að henda í einn 90 cruiser.
Þessir bílar eru nú soldið mikið keyrður margir hverjir og var að spá hvað þarf að hafa í huga með svona mikið keyrða cruiser, erum að tala um 350km
Gefum okkur að það er gott viðhald á bílnum og vélinni og svona
Einhver ráð? Eða bara sleppa að kaupa svona gallann og mikið keyrðann bíl
Kaup á mikið keyrðum 90 cruiser
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 18
- Skráður: 25.nóv 2011, 01:54
- Fullt nafn: Kristján Mar Svavarsson
Re: Kaup á mikið keyrðum 90 cruiser
Ég att svona bíll og var keyrður i kringum 330þ. Vökvastýrí var að leka. Það kostra ca.35þ repair kit hja toyota umbodid en fyrir thad en thad er vont hugmynd.þetta bara i duga í eitt ár. Nytt svona stykki kosta ca 218þ... Lika gaeti verid bilad hedd ~ 250000 ....$$$$$ ... Jafnvel þó billin hefur góð viðhald... Kikdu á hjólalegana-aftan 50þ stk; framdempari 50þ stk. Það er lika vandmal med bremsustimplana framan. 4x4000 stimplar +10000Þ gummisett (eitt megin). Med svona mikid keyrdur gaetiverid rygdad bremsurör undir bilnum a aftan... Hmmm... 17þ bremsudiskar sett og eg man ekki meira.. ;) annars mjög góð bill en það er gott að hafa $$$$$$ "just in case". :)
Kv.Bob
Kv.Bob
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Kaup á mikið keyrðum 90 cruiser
Er búinn að vera á einum svona í rúmt ár, ekinn 270þús. Fékk hann ódýrari af því að stífufestingarnar ofan á afturhásingunni voru ónýtar af ryði.
Umboðið lagaði það fyrir 100 þús, svo þurfti annað eins í nýjar neðri stífur og dempara að aftan, ballansstangarfóðringar og fleira.
Það er nóg að gera við að dunda sér við ýmislegt smáræði eins og ryð hér og þar og lausa plaststuðara, en kramið er í góðu lagi (7-9-13!) og það er reglulega þægilegt og gaman að keyra þetta.
Ég mæli með að þú farir með mögulega bíla í ástandsskoðun hjá Arctic Trucks, þeir finna ýmislegt sem jafnvel harðsvíraðir skoðunarmenn finna ekki.
Umboðið lagaði það fyrir 100 þús, svo þurfti annað eins í nýjar neðri stífur og dempara að aftan, ballansstangarfóðringar og fleira.
Það er nóg að gera við að dunda sér við ýmislegt smáræði eins og ryð hér og þar og lausa plaststuðara, en kramið er í góðu lagi (7-9-13!) og það er reglulega þægilegt og gaman að keyra þetta.
Ég mæli með að þú farir með mögulega bíla í ástandsskoðun hjá Arctic Trucks, þeir finna ýmislegt sem jafnvel harðsvíraðir skoðunarmenn finna ekki.
-
- Innlegg: 38
- Skráður: 11.feb 2014, 19:18
- Fullt nafn: Hlynur St Þorvaldsson
- Bíltegund: Land Cruser
Re: Kaup á mikið keyrðum 90 cruiser
Ég er með einn svona sem er að rúlla í 350þús og hefur verið mér án allra vandræða, og þetta er bill sem ekki ert búið að fara í neitt í honum sem ekki telst til eðlilegs viðhalds. Hann hefur alltaf verið þjónuastaður og hugsað um hann af ást og hefur hann heldur betur skilað því til baka þrátt fyrir að vera á 35"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir