Númeraðir stimplar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 39
- Skráður: 25.mar 2012, 18:40
- Fullt nafn: Ingólfur Jóhannsson
Númeraðir stimplar
Getið þið sagt mér hvers vegna stimplar eru númeraðir saman við blokkina á hilux t.d. 2-3-2-2
Isuzu trooper 3,0d 1999
subaru legacy sedan 2001
subaru legacy sedan 2001
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 02.feb 2010, 17:24
- Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
- Bíltegund: Cherokee ZJ
Re: Númeraðir stimplar
Þetta er afþví toyota notuðu gamla slitna fræsa þannig að þeir gátu ekki borað blokkina í réttum málum.....þessvegna þurftu þeir að nota stimpla sem passa skást í hvert bor, flokkað í 3 flokka ;)
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Re: Númeraðir stimplar
Er þetta ekki frekar nákvæmni, sem er umfram það sem margir aðrir gera....að hafa bara rúmt alltaf þrátt fyrir smíðaskekkjur?
Hef séð þetta líka með legur hjá Toyota original, svo eru aftermarket legur bara ein stærð, sem er nú ekki alveg eins vandað.
Það er kannski útaf svona smáatriðum sem Toyota vélar eru almennt ansi seigar með líftíma, 120 cruiserinn hjá brósa var opnaður eftir veltu til öryggis...og bara settur saman aftur þar sem legurnar voru eins og þær hefðu verið smíðaðar daginn áður. Það var ekki alveg tilfellið...300.000 á mæli.
Svo getur þetta líka alveg verið, að þeir hafi vegið upp óþarfa ónákvæmni með svona æfingum, en mér finnst það nú ekki alveg eftir bókinni hjá Japananum.
Kv
G
Hef séð þetta líka með legur hjá Toyota original, svo eru aftermarket legur bara ein stærð, sem er nú ekki alveg eins vandað.
Það er kannski útaf svona smáatriðum sem Toyota vélar eru almennt ansi seigar með líftíma, 120 cruiserinn hjá brósa var opnaður eftir veltu til öryggis...og bara settur saman aftur þar sem legurnar voru eins og þær hefðu verið smíðaðar daginn áður. Það var ekki alveg tilfellið...300.000 á mæli.
Svo getur þetta líka alveg verið, að þeir hafi vegið upp óþarfa ónákvæmni með svona æfingum, en mér finnst það nú ekki alveg eftir bókinni hjá Japananum.
Kv
G
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur