Sæl öll,
Ég ætlaði mér að skipta út sídrifna millikassanum í Chevrolet Astro 1991 árg. sem ég er með og setja (helst) handskiptan millikassa með lágu drifi.
Er einhver hér sem hefur tillögur að kassa sem gæti verið hentugur í þessar pælingar?
Ég var búinn að fá ábendingu um að hendugast væri að finna kassa út S10 Blazer/Jimmy/Pickup en það er eitthvað vandfundið að finna þá. Ef einhver veit um bíl með kassa eða kassa sem er falur væri líka gaman að fá þær uppl.
Kv. Biggi
Millikassa vesen
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur