Sælir
Ég er með F150 árg. 2005 sem skipir ekki í 4x4 þegar takkanum er snúið. Það koma engin hljóð eða slíkt sem gefur til kynna að hann sé að reyna að koma honum í drif. Það koma heldur ekki nein 4x4 ljós í mælaborðið.
Er einhver með uppástungu hvað ég þyrfti helst að líta á til að laga þetta?
Takk fyrir.
F150 skiptir ekki í 4X4- Hjálp
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 13.sep 2012, 15:46
- Fullt nafn: Einar Ólafsson
Re: F150 skiptir ekki í 4X4- Hjálp
Ég myndi byrja á að skoða hvort mótorinn á millikassanum snýst, á ekki að vera stórmál að ná honum af.
Ef kerfið er eins og í explorer, sem ég býst svosem við, þá er líka tengibretti sem stýrir þessu sem gæti verið orðið óvirkt.
Ef kerfið er eins og í explorer, sem ég býst svosem við, þá er líka tengibretti sem stýrir þessu sem gæti verið orðið óvirkt.
-
- Innlegg: 8
- Skráður: 03.maí 2013, 23:01
- Fullt nafn: Guðmundur Kr. Guðmundsson
- Bíltegund: ToyotuPatrol
Re: F150 skiptir ekki í 4X4- Hjálp
Það eru pakkdósir í hjólunum sem þú verður að skipta um
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur