Góðan dag félagar, núna er ég að fara hækka Musso upp, og mig langaði að fá að vita hvernig menn eru að standa í þessu, hvernig er best að byrja og best að útfæra þetta, ég er með 35" sem ég ætla setja undir, svo að ég þarf sennilega að hækka um 5-6cm á boddý, ég veit að það þarf að lengja vatnskassafestingar og stýrislið en er það annað sem þarf að hafa í huga ?
Svona passar 35" undir eins og er, og þarna er bíllinn á lyftu þarna.
