Sælir,
Veit einhver hvort hægt sé að fá svona dekk hérna heima?
Búinn að finna þetta á Ebay í Ástralíu
http://www.ebay.com/itm/27x8-50R15-95Q- ... 82&vxp=mtr
Hvar fást gróf 27x8.50R15?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
- Fullt nafn: Hjörtur Dungal
Re: Hvar fást gróf 27x8.50R15?
Þessi dekk eru framleidd í Indónesíu undir nafninu "Achilles" af risastórum dekkjaframleiðanda sem heitir MASA. Þau eru vinsæl bæði í Ástralíu og Suður Afriku. Ekki veit ég hvort einhver selur þetta á Íslandi en það er hægt að kaupa þau "online" frá Bretlandi www.mytyres.co.uk.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
- Fullt nafn: Hjörtur Dungal
Re: Hvar fást gróf 27x8.50R15?
ég er nú ekki að finna þetta á þessari síðu, bara 30x9.50x15
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Hvar fást gróf 27x8.50R15?
Converterinn segir að 215x70 R15 sé sama stærð í metrakerfinu. Hvort að það sé hægt að fá þennan grófleika sem þú ert að eltast við, veit ég ekki.
Fer það á þrjóskunni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur