Löm á Combi Camp
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Löm á Combi Camp
Kvöldið, vitið þið hvar hægt er að fá nýja löm á gamalt Combi Camp?
Land Rover Defender 130 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Löm á Combi Camp
Spurning með Útilegumanninn, held að hann sé með umboðið.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Löm á Combi Camp
Lausnina er að finna í Bílasmiðnum, 2m löng löm sem hægt er að saga í mál. Kostar um 8 þúsund krónur.
Land Rover Defender 130 38"
Til baka á “Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur