Til sölu tölvukubbur í Nissan Pickup 133hö 2.5d vélina


Höfundur þráðar
Bolti
Innlegg: 31
Skráður: 28.okt 2014, 14:22
Fullt nafn: Axel Már Karlsson

Til sölu tölvukubbur í Nissan Pickup 133hö 2.5d vélina

Postfrá Bolti » 22.júl 2015, 17:15

Til sölu tölvukubbur í Nissan Pickup 133hö 2.5L diesel vélina.

Notaður og prufaður í 2005 árgerð af þessum bíl með góðum árangri, mjög augljós aflaukning. Keyptur í apríl á þessu ári frá chipexpress.com í Bretlandi. Tölvukubburinn er í fullkomnu standi, ástæða sölu er að ég er að selja bílinn og tók úr eitthvað af því auka sem ég hafði keypt í hann.

Kubbnum fylgir upprunaleg pakkning og mjög góður leiðarvísir á ensku með myndum sem sýna hvernig á að setja hann upp en þetta er mjög auðveld plug&play uppsettning. Kubburinn er stilltur eins og hann kom frá framleiðanda en auðvelt er að stilla hann eftir eigin óskum með einfaldri stilliskífu (allt um það í leiðarvísinum).

Ég borgaði í heildina um 120þús ISK fyrir hann hingað kominn. Hann kostar 425 Sterlingspund fyrir utan skatta og gjöld. Ég læt hann á helmingsafslætti eða 60.000 kr. - Einnig er hægt að borga og dreifa greiðslum með Netgíró séu viðskipti gerð í gegnum bland.is

https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2851469

Image



Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur