Pústið fór hjá mér í dag og eftir að hafa skoðað þetta þá er ekkert vit að reyna sjóða þetta saman.
Þetta er rörið sem gengur í aftasta kútinn og annað lítur illa út.
Það sem ég er að spá í hvar sé best að fá nýtt pústkerfi undir 1993 módel af Hilux?
Annað ég á flækjur undir þennan bíl og eru þær að gera eitthvað i aflaukningu fyrir þennan bensín mótor??
Púst undir Hilux
Re: Púst undir Hilux
Sæll
Ég er með ´93 módel af hilux og er nýbúinn að vera í sama brasi. Ég endaði með að setja flækjur í minn og lét Kvikk þjónustuna smíða 2.5" púst í hann. Mér finnst ég finna töluverðan mun á bílnum en þar sem ég keyri hann mjög sparlega finn ég líka mun í eyðslu.
Smíðin kostaði í kringum 50 þús kallinn.
kv Tolli
Ég er með ´93 módel af hilux og er nýbúinn að vera í sama brasi. Ég endaði með að setja flækjur í minn og lét Kvikk þjónustuna smíða 2.5" púst í hann. Mér finnst ég finna töluverðan mun á bílnum en þar sem ég keyri hann mjög sparlega finn ég líka mun í eyðslu.
Smíðin kostaði í kringum 50 þús kallinn.
kv Tolli
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Púst undir Hilux
Kvikk er ok þegar kemur að pústi, allavega er ég ánægður með þá.
En þú gætir líka athugað að hafa samband við Elmar hérna á spjallinu ( elliofur ) hann hefur verið að smíða ryðfrítt púst undir jeppa.
En þú gætir líka athugað að hafa samband við Elmar hérna á spjallinu ( elliofur ) hann hefur verið að smíða ryðfrítt púst undir jeppa.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 05.okt 2012, 20:22
- Fullt nafn: Elmar Einarsson
- Bíltegund: Hilux "93 D/C
Re: Púst undir Hilux
Fékk verð hjá Púst ehf í dag uppá 55 þúsund og hjá BJB uppá 50-60 þúsund en þeir áttu ekki parta beint í þennan bíl og það þarf að sérsmíða þetta úr öðrum pörtum og stærð 2 1/4"
Eru einhver munur á þessum verkstæðum?
Eru einhver munur á þessum verkstæðum?
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur