eg er með forláta galloper jeppabifreið, sem eg er búinn að eiga í tvö ár og hefur reynst vel, þangað til núna nýlega þegar vélinn ákvað að gefa upp öndina, en það sem mer finnst skrítið við það er að bíllinn er ekki keyrður nema tæplega 150.000 km, hefur alltaf fengið gott viðhald og smurður reglulega og einungis tveir eigendur frá upphafi, eg, og sá sem keypti hann nýjan frá umboðinu. og því spyr eg :
er eðlilegt að mótorar séu að fara þegar þeir eru svona lítið keyrðir ?
eða er þetta kannski einhvað þekkt vandamál í þessum galloper bílum ?
vélavandræði í galloper
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 02.feb 2010, 15:00
- Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: vélavandræði í galloper
ekki komin nákvæm bilanagreining, en mig grunar helst stimpill, stimpilstöng, stangarlega, höfuðlega eða einhvað í þeim dúr, þarf allaveganna að rífa mótorinn í spað til að komast að því
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: vélavandræði í galloper
ertu viss um að hann sé ekki bara með smærri bilun sem algengara er, t.d. skroppinn yfir á tönn á tímareiminni eða rockerarmur brotinn eða rocker ásinn laus og boginn, hef séð allt þetta þrennt og hljóðin sem koma og reykur og kraftleysi allt lýsti sér eins og meiriháttar bilun þar til betur var að gáð
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: vélavandræði í galloper
Ég er annar eigandi á mínum gallopper 1998, hjá fyrri eiganda fékk hann topp viðahld, ég kaup'ann í ca 130-140þús km.
í 170þús km fer heddið ég kaupi aðra vél keyrða 140þús km blokkin fer í henni (höfuð og stangarlegur) í 160þús gaman gaman...
þegar hérna er komið við sögu kaupi ég annan gallahoppara:) í varahluti, vélin keyrð 210þús km fer úr og í minn,
(orðinn mjög góður í vélaskiptum á þessum tímapunkti) og viti menn heddið fer í 230þús,ríf heddið af og sé margar sprungur,
sá að það var búið að plana heddið áður.
Versla nýtt hedd með öllu í kistufelli vélaverkstæði á 130þús kr.(ekki kistufell varahlutaverslun).
ég kaup'ann 2005 og er þetta að gerast jafnt og þétt síðan þá.
Tek það fram að ég geri þetta allt sjálfur, verkstæði eru mjög dýr.
vonandi hjálpar þetta eitthvað, heddin virðast fara í kringum 150þús km blokkin er oftast góð.
kveðja Konni
í 170þús km fer heddið ég kaupi aðra vél keyrða 140þús km blokkin fer í henni (höfuð og stangarlegur) í 160þús gaman gaman...
þegar hérna er komið við sögu kaupi ég annan gallahoppara:) í varahluti, vélin keyrð 210þús km fer úr og í minn,
(orðinn mjög góður í vélaskiptum á þessum tímapunkti) og viti menn heddið fer í 230þús,ríf heddið af og sé margar sprungur,
sá að það var búið að plana heddið áður.
Versla nýtt hedd með öllu í kistufelli vélaverkstæði á 130þús kr.(ekki kistufell varahlutaverslun).
ég kaup'ann 2005 og er þetta að gerast jafnt og þétt síðan þá.
Tek það fram að ég geri þetta allt sjálfur, verkstæði eru mjög dýr.
vonandi hjálpar þetta eitthvað, heddin virðast fara í kringum 150þús km blokkin er oftast góð.
kveðja Konni
Chevrolet Silverado Suburban 6.2 dísel 1982 á leið í uppgerð 35"og 36"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 02.feb 2010, 15:00
- Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: vélavandræði í galloper
eg fór allaveganna með bílinn á verkstæði á þar var mer tjáð að alveg sama hvað væri að, þyrfti alltaf að rífa mótorinn í spað
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 27.feb 2014, 16:19
- Fullt nafn: henning henningsson
- Bíltegund: pajero/l200
Re: vélavandræði í galloper
Er búinn að lenda í því að rokker armarnir brotna útaf vitlausum tima og ég skipti bara um hann þegar ég fór ad fatta, og gékk hann eins og klukka.
held líka að sumir séu ekki að leggja mikla áherslu á að hafa tímareymhlífar þéttar ég hef kíttað með til að það fari ekki vatn meðfram og niðrá tímareymina því þá geta þeyr farið yfir á tíma.
held líka að sumir séu ekki að leggja mikla áherslu á að hafa tímareymhlífar þéttar ég hef kíttað með til að það fari ekki vatn meðfram og niðrá tímareymina því þá geta þeyr farið yfir á tíma.
Re: vélavandræði í galloper
Erfitt að segja, margir þessara jálka ganga alveg furðu lengi, en hedd og það sem því tengist er alltaf líklegast til að fara. Það er alltaf best að byrja á að rífa ofanaf mótor og tekur ekki langan tíma í þessum, það er alls ekki víst að vandamálið sé í kjallaranum þó að ég hafi lent í að brjóta sveifarás á vél sem var búið að misbjóða á allan hátt með turbo æfingum og svo gróf vinnsluför sem gáfu kost á þreytubroti í ásnum.
Þetta er basic mótor með basic vandamál. Ekkert mikið flóknara en það.
Kv
Grímur
Þetta er basic mótor með basic vandamál. Ekkert mikið flóknara en það.
Kv
Grímur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur