Afturfjöðrun í pajeró
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 08.jún 2015, 09:53
- Fullt nafn: Haukur Þórðarson
- Bíltegund: Pajeró
Afturfjöðrun í pajeró
Er með pajeró 1999 módel á 33'' dekkjum. Mig vantar að vita hvað er best að gera varaðandi eftirfarandi vandamál. Bíllinn er mjög mjúkur að aftan og slær gjarnan niður á samsláttarpúðana. Það eru ekki lengur stillanlegir demparar í honum en dempararnir sem eru í honum eru í góðu lagi stífir og fínir. Spurninginn er þessi hvaða gorma er best að setja í hann til þess að laga þetta vandamál.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Afturfjöðrun í pajeró
Það er annað hvort að finna nýja/nýrri gorma eða að mig minnir nota gorma úr patrol held að ég hafi notað svoleiðis þeir eru aðeins stífari og passa beint í ef ég man þetta rétt.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 17
- Skráður: 20.mar 2012, 23:19
- Fullt nafn: Einar Örn Sigurjónsson
- Bíltegund: mmc pajero 2 stk
Re: Afturfjöðrun í pajeró
Getur lika sett klossa undir gormana gerði það við einn og hann vard finn a eftir. Málmsteypan Hella er med klossa sem passa beint
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 08.jún 2015, 09:53
- Fullt nafn: Haukur Þórðarson
- Bíltegund: Pajeró
Re: Afturfjöðrun í pajeró
Úr hvernig patrol passa gormar í pajeró 1999
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur