Til sölu er MMC Pajero.
Bíllinn er 1998 árgerð, grænn á lit og vélin er 2.8 turbo diesel.
Ekinn 254.xxx km.
Beinskiptur.
Hann er á nelgdum 33" dekkjum, lítið slitnum.
Filmur í rúðum fyrir aftan bílstjóra.
Rafmagn í rúðum og speglum.
Cruise control.
7 manna.
Ýmislegt búið að gera fyrir bílinn svo sem:
215.000km:
Skipt um vatnskassa, vatnsdælu, dísur og kerti.
219.000km:
Skipt um hedd og ventla.
245.118km:
Skipt um allar spindilkúlur, öxulhosur, gírkassapúða, bílstjórasæti bólstrað.
250.110km.
Bremsudælur teknar ú sundur, hreinsaðar og settar nýjar þéttingar og gúmmí.
Mjög góð grind í bílnum.
Kastaragrind framan á bíl og 10cm lightforce kastarar á henni.
Samlitur spottakassi og skóflufesting aftan á bíl.
Skoðaður til sept. 2011.
Verð 1.050.000 kr.
Uppl. í síma 690-7620
Pajero 2.8 33" til sölu
Re: Pajero 2.8 33" til sölu
Óska eftir tilboði í þennan. Skoða einhver skipti en þá helst á W124 Benz.
Re: Pajero 2.8 33" til sölu
Ennþá til sölu, fæst á góðu stgr. verði.
Re: Pajero 2.8 33" til sölu
Óseldur......
Re: Pajero 2.8 33" til sölu
Aftur til sölu, góður í snjóinn, nýjir handbremsubarkar báðu megin og bremsuklossar að framan. Nýlega smurður
Fæst á góðu stgr verði.
Fæst á góðu stgr verði.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur