P0013 og P0017 kóðar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 182
- Skráður: 12.apr 2014, 10:49
- Fullt nafn: Einar Evensen
- Bíltegund: Hummer h3
P0013 og P0017 kóðar
Er að berjast við þessa kóða í hummer hjá mér núna. Vélaljósið vill ekki slökna nema í nokkrar mínótur.(er með tölvulesara). Er búinn að skifta öllum nemunum fyrir nýja. Bifvélavirki hja jc witney svarar mér þessu (sjá mynd) og ég skil ekki upp né niður. Gètur einhver hjálpað?
- Viðhengi
-
- Screenshot_2015-02-18-23-40-25.png (136.27 KiB) Viewed 1047 times
-
- Screenshot_2015-02-18-23-40-43.png (138.04 KiB) Viewed 1047 times
Re: P0013 og P0017 kóðar
http://engine-codes.com/p0017_chevrolet.html
http://engine-codes.com/p0013_chevrolet.html
Þessi græja stýrir knastástímanum og er víst algengur sökudólgur varðandi þessa kóða. Kvörtunin vísar til þess að tíminn á knastás(um) er ekki í samræmi við tímann á sveifarás sem búist er við af kerfinu. Þessi Jc Witney maður er að benda þér á að skipta um knastásskynjarana og þennan solenoid (segulloka) Eins og ráða má af lesningunni í hlekkjunum hér ofar þá getur fleira komið til.

http://engine-codes.com/p0013_chevrolet.html
Þessi græja stýrir knastástímanum og er víst algengur sökudólgur varðandi þessa kóða. Kvörtunin vísar til þess að tíminn á knastás(um) er ekki í samræmi við tímann á sveifarás sem búist er við af kerfinu. Þessi Jc Witney maður er að benda þér á að skipta um knastásskynjarana og þennan solenoid (segulloka) Eins og ráða má af lesningunni í hlekkjunum hér ofar þá getur fleira komið til.

Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur