Sælir,
Í fyrra keypti ég tjaldvagn í fyrsta sinn, óbreyttan Ægisvagn á 13¨ dekkjum, og fór með hann uppá hálendið og fjallaslóðir. Það eina sem fór úrskeiðis var, að ég var tvisvar búinn að skemma felgur sem hafa rekist í grjót. Hafa fleiri lent í þessu eða var ég bara óheppinn? Gæti það borgað sig að setja stærri dekk undir til að koma í vegg fyrir þetta?
Kveðja, Rögnvaldur
skemmdar felgur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 77
- Skráður: 19.maí 2014, 21:53
- Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
- Bíltegund: Nissan Patrol Y61
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: skemmdar felgur
Þú ert greinilega óheppinn, endilega stærri dekk þar sem 13" þolir mjög lítið.
Re: skemmdar felgur
Þessi hjólabúnaður, þ.e. dekk og felgur, er rusl. Foreldrar mínir eiga svona vagn sem sprakk undir og felgan fór í klessu (utanmálið varð að meðaltali ca 10"), foreldrar vinar míns lentu í nákvæmlega því sama. Borgar sig að skipta.
Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir