Til sölu tvö Can Am fjórhjól frá björgunnarsveitinni Kili á Kjalarnesi
Kjölur 10:
Tegund - BRP Can Am Outlander XT, 2 manna
Árgerð - 2007
Vélastærð - 800cc, V Twin, tveggja strokka, fjórgengis
Sjálfskipt
Ekið um 8800 km og 381 klst.
Aukabúnaður:
Framrúða
Upphækkað stýri um 80 mm
Hiti í handföngum og inngjöf
Grindur að framan og að aftan, skófla að aftan
Hlífar yfir handföng farþega
Auka 12v tengi
Aukarafgeymir
Auka reim
Spil
Krókur að aftan
Speicerar, breikka hjólin um 10 mm og bjóða upp á gatadeilingu fyrir fólksbílafelgur
Nýir rafgeymar (2015)
Nýleg reym (2014)
Nýr vatnskassi vegna verksmiðjugalla (2010)
Ásett verð 1.500.000 ISK m.vsk.
Kjölur 11:
Tegund - BRP Can Am Outlander LDT, 2 manna
Árgerð - 2012
Vélastærð - 800cc, V Twin, tveggja strokka, fjórgengis
Sjálfskipt
Ekið um 3400 km og 154 klst.
Loftdemparafjöðrun
Rafmagns aðstoð á stýri
Aukabúnaður:
Framrúða
Upphækkað stýri um 80 mm
Hiti í handföngum og inngjöf
Grindur að framan og að aftan
Hlífar yfir handföng farþega
Auka reim
Spil
Krókur að aftan
Speicerar, breikka hjólin um 10 mm og bjóða upp á gatadeilingu fyrir fólksbílafelgur
Ásett verð 2.500.000 ISK m.vsk.
Hjólin fara að öllum líkindum á orginal dekkjum (nýjum) eða fólksbíladekkjum
Vel hefur verið hugsað um hjólin af þeim 5-6 aðilum sem þau umgangast, alltaf verið þjónustuð hjá umboði, geymd innandyra í upphituðu rými og með hleðslu á rafgeymum.
Myndir má sjá á
http://www.bjsvkjolur.is
eða
http://www.facebook.com/…/Bj%C3%B6rgunarsveitin-Kj%C3…/153827351262
Óskað er eftir staðgreiðslutilboði í hjólin, ekki kemur til greina að skipta á einhverju eða taka eitthvað upp í.
Hjólin verða seld í síðasta lagi í lok febrúar.
Vinsamlegast hafið samband við Birgi í síma 8665960 eða á birgir@kjalarnes.is
2 x Can Am Outlander fjórhjól
2 x Can Am Outlander fjórhjól
- Viðhengi
-
- 10295206_10152184748991263_7439646826131412707_o.jpg (106.06 KiB) Viewed 1836 times
Kveðja, Birgir
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur