Sæl öll
Mig langar í stýfari framgorma í cherokee-inn hjá mér. Helst vildi ég sleppa við að kaupa mér nýja gorma frá t.d. OME og kaupa notaða gorma úr t.d. Grand cherokee. Hefur einhver hérna prófað grand gorma og hvernig kom það út???
Kv. Freyr
Framgormapæling í Cherokee
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Framgormapæling í Cherokee
Sæll Freyr
Ég setti í Wranglerinn nýja gorma ætlaða í Grand Cherokee sem ég fékk frá Summit Racing. Þeir eru prógressívir og eru stífari en original Cherokee sem ég var ekki nógu ánægður með. Það litla sem ég hef hamast á jeppanum (nokkur hundruð metrar hehehe) þá fannst mér hann fjaðra mikið skemmtilegar en áður!
Partanúmerið er MOG-CC782 og endilega vertu í bandi ef þú vilt berja þá augum, ég verð á landinu fram á 2. janúar ;-)
Ég setti í Wranglerinn nýja gorma ætlaða í Grand Cherokee sem ég fékk frá Summit Racing. Þeir eru prógressívir og eru stífari en original Cherokee sem ég var ekki nógu ánægður með. Það litla sem ég hef hamast á jeppanum (nokkur hundruð metrar hehehe) þá fannst mér hann fjaðra mikið skemmtilegar en áður!
Partanúmerið er MOG-CC782 og endilega vertu í bandi ef þú vilt berja þá augum, ég verð á landinu fram á 2. janúar ;-)
Re: Framgormapæling í Cherokee
Sæll Kiddi
Hækkaði bíllinn við að setja þessa gorma í hann í stað orginal gorma úr 4 ltr. XJ eða hélst hæðin óbrebreytt?
Kv. Freyr
Hækkaði bíllinn við að setja þessa gorma í hann í stað orginal gorma úr 4 ltr. XJ eða hélst hæðin óbrebreytt?
Kv. Freyr
Re: Framgormapæling í Cherokee
ert tú alltaf med cherokee freyr? hvernig cherokee ertu kominn á núna? kv. Arntor(var med tér í borgarholtsskóla fyrir morgum árum)
Re: Framgormapæling í Cherokee
Kominn á svoleiðis aftur já. Var í millitíðinni á S-10 blazer og Patrol en var ekki nógu sáttur. Þetta er sá sem ég á í dag:
http://www.facebook.com/album.php?aid=5 ... fb39a7fd05
Kv. Freyr
http://www.facebook.com/album.php?aid=5 ... fb39a7fd05
Kv. Freyr
Re: Framgormapæling í Cherokee
tessi er ordinn helvíti almennilegur hjá tér. soldid annad en tessir sem tú áttir ádur.
Re: Framgormapæling í Cherokee
Þessi vínrauði / rauðbrúni var mjög góður en blái og hvíti voru báðir miklar druslur.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir