Ég gerði það mer til gagns og gamans að taka sama árið úr rekstrarbókinni í bílnu. Þetta er óbreyttur Jeep Grand Cherokee 6cyl með 2wd - 4wd part time millikassa og fór lítið út af malbikinu. Eknir voru 9631 km, teknir 1366.33 lítrar af bensíni, bensínkostnaður 376.625 og meðal eyðsla á hverja 100 km var 14.19 lítrar. Ég á eftir að reikna viðhaldskostnað.
Kv. MG-magnum
Hvernig kom jeppinn út árið 2014
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 20.sep 2010, 10:46
- Fullt nafn: Victor Logi Einarsson
- Bíltegund: Range Rover Classic
- Staðsetning: Suðvesturlandshlutinn
Re: Hvernig kom jeppinn út árið 2014
1996 jeep grand cherokee.
6cyl sjálfskiptur, aðeins ekið í 2wd
ekið um 9000km á árinu
teknir 1170 lítrar af bensíni c.a.
Reyknaði ekki hvað það kostaði en má áætla að það sé um 300.þúsund
Eiðslu mælirinn í bílnum stendur í 14.5l/avg eco og gerir það svona öllu jafna.
varahlutir á árinu voru um 100þúsund, en ég kaupi bílinn í febrúar og var hann þá í hálfgerðu lama sessi
ég sé að ég verð að fara halda nákvæmara bókhald Magnum62 =)
6cyl sjálfskiptur, aðeins ekið í 2wd
ekið um 9000km á árinu
teknir 1170 lítrar af bensíni c.a.
Reyknaði ekki hvað það kostaði en má áætla að það sé um 300.þúsund
Eiðslu mælirinn í bílnum stendur í 14.5l/avg eco og gerir það svona öllu jafna.
varahlutir á árinu voru um 100þúsund, en ég kaupi bílinn í febrúar og var hann þá í hálfgerðu lama sessi
ég sé að ég verð að fara halda nákvæmara bókhald Magnum62 =)
Range Rover Classic 1982 38" tdi300
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur