Er ný kominn með Grand þar sem stýrisendinn farþegamegin hefur losnað og kjagað út gatið. Þar sem búið er að hækka bílinn upp var ég að spá í að setja stærri enda og færa stöngina ofaná og laga þannig stýris afstöðu í leiðinni. Er renniverkstæði eða smiðja sem smíðar stýrisbúnað? Mig vantar sennilega nýjar stangir og kónara (rífal).
Kveðja Egill
Stækka stýrisenda í 97 Grand
Re: Stækka stýrisenda í 97 Grand
Stál og stansar eða renniverkstæði ægis geta örugglega hjálpað þér að græja þetta.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur