Pajero sem fer ekki í gang

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
johannst
Innlegg: 1
Skráður: 14.apr 2014, 23:20
Fullt nafn: Jóhann Stefánsson

Pajero sem fer ekki í gang

Postfrá johannst » 30.des 2014, 22:56

sælir drengir,

getur einhver skotið á ástæðu fyrir því að 2001 ár af pajero,Bensín bíll. sem var settur í gang með fjarstarti og fékk að ganga í 10m, og síðan þegar sést var inn í hann og drepið á bílnum og reynt að setja í gang aftur þá neitar bíllin að fara í gang, ????
það er búið að aftengja fjarstarið en það virðist ekki vera málið.
einhverjar hugmyndir



User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1273
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Pajero sem fer ekki í gang

Postfrá svarti sambo » 30.des 2014, 23:18

Skot út í loftið. þjófavörnin er á. Prufaðu að læsa bílnum og opna hann aftur með fjarstýringunni.
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur