Daginn, nú leita ég til þeirra sem hafa reynsluna.
Nú eru þessar 2 gerðir af kösturum, punkta og dreyfi.
Spurning mín er þessi, ef ég ætla að hafa 2 kastara á grind framaná bílnum og svo tvo uppá toppnum á bílnum, hvernig mynduð þið stilla þessu upp?
spot á neðri
dreyfi uppá þaki
eða
dreyfi á neðri
spot uppá þaki
Allar ábendingar og rökstuðningur vel þegin :)
Kastarar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 45
- Skráður: 11.feb 2014, 14:43
- Fullt nafn: Eiríkur Ingi Bengtsson Helgason
- Bíltegund: Suzuki Vitara
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: Kastarar
Sælir,
Skárra er að hafa dreifi upp á þaki.
Lýsing á ójöfnum felur oft í sér að sjá skugga í umhverfinu fyrir framan bílinn. Ef þú setur punkt kastar upp á topp muntu fá lýsingu á tveim punktum niður á veginn fyrir framan bílinn og mjög takmarkaða drægni. skuggamyndunin hverfur líka alveg.
Dreifi gæjarnir eiga meiri séns á að virka upp á þaki, enda eru þeir meira ætlaðir í hægari keyrslu og hinir fyrir hraðari.
Þú munt þó blindast í snjófoki þegar þú kveikir á efri kösturunum, passaðu að hafa neðri og síðan upp á þaki á sitthvorum rofanum.
kkv
Gunnar
Skárra er að hafa dreifi upp á þaki.
Lýsing á ójöfnum felur oft í sér að sjá skugga í umhverfinu fyrir framan bílinn. Ef þú setur punkt kastar upp á topp muntu fá lýsingu á tveim punktum niður á veginn fyrir framan bílinn og mjög takmarkaða drægni. skuggamyndunin hverfur líka alveg.
Dreifi gæjarnir eiga meiri séns á að virka upp á þaki, enda eru þeir meira ætlaðir í hægari keyrslu og hinir fyrir hraðari.
Þú munt þó blindast í snjófoki þegar þú kveikir á efri kösturunum, passaðu að hafa neðri og síðan upp á þaki á sitthvorum rofanum.
kkv
Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 45
- Skráður: 11.feb 2014, 14:43
- Fullt nafn: Eiríkur Ingi Bengtsson Helgason
- Bíltegund: Suzuki Vitara
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Kastarar
Takk fyrir frábært svar Gunnar! akkúrat sem ég var að leitast eftir.
33" Suzuki Vitara 1998 árgerð, aka. Mosi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur