T,s, 4.0l V6 og 5r55e skipting

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

T,s, 4.0l V6 og 5r55e skipting

Postfrá andrib85 » 24.nóv 2014, 22:01

vegna vélaskipta er ég með til sölu 4.0l SOHC V6 bensín vél (210hö) og 5 þrepa skiptingu (5r55e). þetta kemur úr ford ranger 2004 árg ek 100 þ.km það selst allt með vélinni til að geta notað hana nema vatnskassin. þetta er þokkalega sprækur mótor fyrir léttan bíl og eyðir glettilega litlu. ég eyðslumældi bílinn hjá má frá höfn til Reykjavíkur með einnar nætur stoppi og á 42" irok og hann var að eyða 13,5l á hundraði. það fylgir Superchips cortex tuner( http://www.autoanything.com/performance ... 99860.aspx ) með og hægt að er stilla bæði vélina og skiptinguna með þeirri tölvu. einnig læt ég fylgja með túrbínu sem ég ætlaði að setja á vélina og gæti það verið skemmtilegt verkefni að klára. verð fyrir allan pakkan er 180.000 kr frekari upplisýngar eru í síma 6601811 Kv Andri Björnsson


Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur