TS: Nissan Terrano 1998 2,7tdi SELDUR!
- 
				
Grásleppa
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
TS: Nissan Terrano 1998 2,7tdi SELDUR!
Jæja, þá er rjúpnatímabilið búið og mig vantar fjölskylduvænni bíl. Um ræðir þennan forláta 36" breytta Terrano, hann er ekinn 254 þúsund í dag og er beinskiptur. Í bílnum er reimdrifin loftdæla tengd inná loftkút, hann er með tregðulás að aftan og búið er að lækka hlutföllin í honum. Hann er á fínum 36" Ground Hawg og er hörkuduglegur í snjó og eyðslan kemur á óvart. Hann er kominn með kastara síðan þessar myndir voru teknar. Bíllinn er ekki gallalaus, komið ryð í sílsa og þarf að laga gormaskálina öðrumegin að aftan. Skoðaður 15. Er helst að leita að skiptum á lítið/óbreyttum Terrano eða Patrol en skoða allt! Ásett verð er 500 þúsund. Upplýsingar í síma 865-6783.
							- Viðhengi
- 
			
		
				- IMG_2341.JPG (171.12 KiB) Viewed 2744 times
 
- 
			
		
				- IMG_2340.JPG (162.63 KiB) Viewed 2744 times
 
- 
			
		
				- IMG_2339.JPG (199.19 KiB) Viewed 2744 times
 
- 
			
		
				- IMG_2136.JPG (159.58 KiB) Viewed 2744 times
 
					Síðast breytt af Grásleppa þann 27.nóv 2014, 21:34, breytt 2 sinnum samtals.
									
			
									- 
				
Grásleppa
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: TS: Nissan Terrano 1998 2,7tdi.
Hvernig í andskotanum snýr maður myndunum rétt þegar þetta er tekið á síma?
			
									
										
						- 
				
svarti sambo
 
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: TS: Nissan Terrano 1998 2,7tdi.
Þú verður að snúa þeim í símanum og vista svo. En ekki bara snúa símanum. Það er líka ágætt að skoða auglýsinguna áður en maður sendir hana frá sér.
			
									
										Fer það á þrjóskunni
						- 
				
Grásleppa
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: TS: Nissan Terrano 1998 2,7tdi.
Var búinn að senda myndirnar úr símanum yfir í tölvuna og gat ekki með nokkru mótu snúið þeim eftir það… svo þetta neyðist til að vera svona að svo stöddu.
			
									
										
						- 
				
svarti sambo
 
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: TS: Nissan Terrano 1998 2,7tdi.
Ef þú vistar myndirnar í tölvunni, þá á að vera hægt að snúa þeim í t.d. windows photo wiewer. Þarft að opna þær í sér glugga fyrst og vista þær undir einhverri skrá sem þú opnar svo sér aftur.
			
									
										Fer það á þrjóskunni
						- 
				
jeepcj7
 
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: TS: Nissan Terrano 1998 2,7tdi.
Flottur jeppi er þetta ryðskemmd á gormaturninum að aftan?
							- Viðhengi
- 
			
		
				- IMG_2341.JPG (186.95 KiB) Viewed 2645 times
 
- 
			
		
				- IMG_2340.JPG (178.49 KiB) Viewed 2645 times
 
- 
			
		
				- IMG_2339.JPG (214.97 KiB) Viewed 2645 times
 
Heilagur Henry rúlar öllu.
						- 
				
Grásleppa
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: TS: Nissan Terrano 1998 2,7tdi.
Þakka þér kærlega fyrir þetta. Já, þetta er ryðskemmd og væri heldur ekki verra að laga grindina í kringum gormaskálina ef vel ætti að vera.
			
									
			Síðast fært upp af Grásleppa þann 25.nóv 2014, 15:32.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur


