Sælt veri fólkið
Hefur einhver hér reynslu af GPS tæki sem hentar bæði í bíl og svo sem laust tæki s.s. í göngu og hjólaferðum? Hafa menn verið að græja skjá í bílinn fyrir göngu GPS eða tengja menn þau alltaf við fartölvur? Er til einhver tær snilld í þessu dæmi öllu saman?
Með virðingu og vinsemd
nýgræðingur
GPS tæki sem hentar í bíla og göngur?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 13
- Skráður: 20.aug 2012, 22:48
- Fullt nafn: Samúel Torfi Pétursson
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: GPS tæki sem hentar í bíla og göngur?
ég er búin að vera að notra etrex venture frá garmin síðustu ár
alveg frábært göngutæki en ekki eins þjált í bílinn
skjárinn er full lítill til að keyra eftir honum
en alveg hægt að nota það
endaði á því að tengja það við tölvu og nota hana til að keyra eftir virkar fínt þannig
oregon frá garmin væri sennilega skemtilegasta tækið til að nota í bæði göngu og bíl
veiti ekki hvernig monterra tækið er að koma út væri gaman að heyra ef einhver hefur prufað svoleiðis
alveg frábært göngutæki en ekki eins þjált í bílinn
skjárinn er full lítill til að keyra eftir honum
en alveg hægt að nota það
endaði á því að tengja það við tölvu og nota hana til að keyra eftir virkar fínt þannig
oregon frá garmin væri sennilega skemtilegasta tækið til að nota í bæði göngu og bíl
veiti ekki hvernig monterra tækið er að koma út væri gaman að heyra ef einhver hefur prufað svoleiðis
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
Re: GPS tæki sem hentar í bíla og göngur?
Ég hef verið að nota garmin oregon handtæki bæði í bíl og göngur með ágætum árangri. Mjög lipurt í notkun. En vel að merkja, hef bara verið í vega og slóða akstri. Reikna með að menn vilji stærri skjá í alvarlegri jeppamennsku.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 13
- Skráður: 20.aug 2012, 22:48
- Fullt nafn: Samúel Torfi Pétursson
Re: GPS tæki sem hentar í bíla og göngur?
Er nokkuð mikið mál að tengja stærri skjá við Oregon tæki?
Re: GPS tæki sem hentar í bíla og göngur?
Er það ekki bara USB tenging við fartölvu?
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir